Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Íslenskum ríkisborgurum sem hafa verið búsettir erlendis lengur en átta ár gert kleift að kjósa
Umsókn íslensks ríkisborgara um að vera tekinn á kjörskrá á grundvelli þessarar heimildar þarf að hafa borist Þjóðskrá Íslands í síðasta lagi fimmtudaginn 29. september 2016. Umsóknareyðublöð er að fi...
-
Frétt
/Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar getur hafist miðvikudaginn 21. september
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar fer fram á eftirfarandi stöðum: Hjá sýslumönnum um allt land, á aðalskrifstofum eða í útibúum þeirra. Þá getur sýslumaður einnig ákveðið að atkvæðagreiðsla á aðsetri ...
-
Frétt
/Íslenski jafnlaunastaðallinn gæti orðið öðrum þjóðum fyrirmynd
Yfirmaður jafnréttismála hjá Alþjóðavinnumálastofnuninni (ILO) segir íslenska jafnlaunastaðalinn áhugaverða nýjung sem geti orðið öðrum þjóðum fyrirmynd. Fjallað er um málið í nýjasta tölublaði Arbets...
-
Frétt
/Íslenskum ríkisborgurum sem hafa verið búsettir erlendis lengur en átta ár gert kleift að kjósa
Innanríkisráðuneytið vill vekja athygli á að með breytingu á lögum um kosningar til Alþingis hefur íslenskum ríkisborgurum, sem búsettir hafa verið erlendis lengur en átta ár og sem sóttu ekki um að v...
-
Frétt
/Samið um samstarf um aðstoð við sjálfviljuga heimför umsækjenda um vernd
Útlendingastofnun og Alþjóða fólksflutningastofnunin (International Organization for Migration, IOM) hafa samið um tilraunaverkefni sem snýst um aðstoð við sjálfviljuga heimför umsækjenda um vernd á Í...
-
Fundargerðir
36. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti
Fundarheiti og nr. fundar: 36. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti. Staður og stund: Velferðarráðuneytið, 14. september 2016. Kl. 14.30–16.15. Málsnúmer: VEL15050483. Mætt: Anna Kolbrún Árnadót...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2016/09/14/36.-fundur-adgerdahops-um-launajafnretti/
-
Frétt
/Þingsályktunartillaga um fullgildingu samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögð fyrir Alþingi
Ólöf Nordal innanríkisráðherra kynnti stöðu fullgildingar samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks á ríkisstjórnarfundi síðastliðinn föstudag. Samþykkti ríkisstjórnin að lögð yrði fram þi...
-
Frétt
/Árangursstjórnunarsamningur gerður við sýslumann á Norðurlandi eystra
Embætti sýslumannsins á Norðurlandi eystra og innanríkisráðuneytið hafa gert með sér árangursstjórnunarsamning þar sem kveðið er á um gagnkvæmar skyldur ráðuneytisins og sýslumanns. Samningurinn er ti...
-
Frétt
/Alls hafa 384 einstaklingar sótt um vernd á árinu
Alls höfðu 384 einstaklingar sótt um vernd á Íslandi til loka ágústmánaðar en á sama tíma á síðasta ári höfðu 156 umsóknir borist. Það sem af er september hefur umsækjendum ekki fækkað en alls voru þe...
-
Frétt
/Skrifuðu undir árangursstjórnunarsamning
Embætti sýslumannsins á Vestfjörðum og innanríkisráðuneytið hafa gert með sér árangursstjórnunarsamning þar sem kveðið er á um gagnkvæmar skyldur ráðuneytisins og sýslumanns. Samningurinn er til fimm ...
-
Frétt
/Framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum samþykkt á Alþingi
Alþingi hefur samþykkt tillögu Eyglóar Harðardóttur félags- og húsnæðismálaráðherra til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2016-2019. Framkvæmdaáætlunin er lögð fyrir Al...
-
Frétt
/Drög að breytingu á reglugerð fyrir Íslenskar getraunir til umsagnar
Innanríkisráðuneytið hefur nú til umsagnar drög að breytingu á reglugerð fyrir Íslenskar getraunir nr. 166/2016, með síðari breytingu. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir um drögin til og með 12. se...
-
Frétt
/Nýtt skipurit innanríkisráðuneytisins í gildi í dag
Nýtt skipurit innanríkisráðuneytisins tekur gildi í dag, 1. september 2016, og eru skrifstofur ráðuneytisins nú sjö. Skipulagi og nöfnum skrifstofanna hefur verið breytt og málaflokkar og verkefni fær...
-
Fundargerðir
35. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti
Fundarheiti og nr. fundar: 35. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti. Staður og stund: Velferðarráðuneytið, 31. ágúst 2016. Kl. 14.30–16.15. Málsnúmer: VEL15050483. Mætt: A...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2016/08/31/35.-fundur-adgerdahops-um-launajafnretti/
-
Frétt
/Yfirlit um verkefni 2016 og 2017 komið út
Innanríkisráðuneytið hefur gefið út yfirlit yfir helstu verkefni ráðuneytisins árin 2016 og 2017 á hinum ýmsu málefnasviðum sem heyra undir ráðuneytið. Má þar nefna verkefni er varða réttindi einstakl...
-
Frétt
/Drög að lagabreytingum vegna stofnunar millidómstigs til umsagnar
Innanríkisráðuneytið óskar umsagna við frumvarp til breytinga á ýmsum lögum vegna stofnunar millidómstigs. Unnt er að senda umsagnir á netfangið [email protected] til og með 6. september 2016.Þann 26. maí...
-
Fundargerðir
34. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti
Fundarheiti og nr. fundar: 35. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti. Staður og stund: Velferðarráðuneytið, 31. ágúst 2016. Kl. 14.30–16.15. Málsnúmer: VEL15050483. Mætt: Anna Kolbrún Árnad...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2016/08/31/34.-fundur-adgerdahops-um-launajafnretti/
-
Rit og skýrslur
Yfirlit yfir verkefni 2016 og 2017 komið út
Komið er út yfirlit yfir verkefni innanríkisráðuneytisins 2016 og 2017. Hefur það að geyma yfirlit yfir helstu verkefni á hinum ýmsu málefnasviðum sem undir ráðuneytið heyra.Verkefni 2016 og 2017
-
Frétt
/Síðasta útskrift úr Lögregluskóla ríkisins
Í dag voru síðustu nemendurnir útskrifaðir úr Lögregluskóla ríkisins sem nú verður lagður niður og lögreglunámið fært á háskólastig. Sextán lögreglumenn voru útskrifaðir, 5 konur og 11 karlar. Háskóla...
-
Ræður og greinar
Samstarf opinberra aðila og einkaaðila um innviðaframkvæmdir
Ávarp Ólafar Nordal innanríkisráðherra á fundi Deloitte og Samtaka iðnaðarins 24. ágúst 2016Ágætu fundargestir. Ég vil byrja á að þakka fundarstjórnendum fyrir að bjóða mér að koma og ávarpa fundinn. ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN