Leitarniðurstöður
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 8.-14. maí 2023
Mánudagur 8. maí Þriðjudagur 9. maí Miðvikudagur 10. maí Þingflokksfundur Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi Fimmtudagur 11. maí Fundur í þjóðaröryggisráði Föstudagur 12. ...
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 1.-7. maí 2023
Mánudagur 1. maí Verkalýðsdagurinn Þriðjudagur 2. maí Ríkisstjórnarfundur Fundur með Guðmundi Kristjánssyni Miðvikudagur 3. maí Fundur hjá fjárlaganefnd Alþingis vegna fjármálaáætlunar ...
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 24.-30. apríl 2023
Mánudagur 24. apríl Þingflokksfundur Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi Þriðjudagur 25. apríl Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála Ríkisstjórnarfundur Fundur með Høgna Hoydal, utanríkis- ...
-
Frétt
/Ráðstefna um nýja sókn gegn kynbundnu ofbeldi og heimilisofbeldi
Umfangsmikil ráðstefna um nýja sókn gegn kynbundnu ofbeldi og heimilisofbeldi verður haldin dagana 25.-26. maí n.k. Markmið ráðstefnunnar er að efla stefnumótun og bæta þjónustu við þolendur kynbundin...
-
Frétt
/Dómsmálaráðuneyti fór að lögum varðandi umsóknir um ríkisborgararétt
Dómsmálaráðuneytið fór þess á leit við Lagastofnun Háskóla Íslands að stofnunin tæki saman lögfræðilegt álit um beitingu þingskaparlaga í tengslum við beiðnir þingsins um umsagnir vegna...
-
Frétt
/Ísland upp í fimmta sæti á Regnbogakorti ILGA Europe og í efsta sæti á réttindakorti trans fólks í Evrópu
Ísland er komið upp í fimmta sæti á Regnbogakorti Evrópusamtaka hinsegin fólks (ILGA Europe) og í fyrsta sæti á réttindakorti trans fólks í Evrópu en niðurstöðurnar voru kynntar í dag á árlegum samráð...
-
Frétt
/Ásgerður Ragnarsdóttir sett dómari við Landsrétt
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að setja Ásgerði Ragnarsdóttur héraðsdómara í embætti dómara við Landsrétt frá og með 8. maí 2023 til og með 28. febrúar 2029. Ásgerður Ragnarsdóttir lauk embættisprófi...
-
Frétt
/Skýrsla starfshóps um aðgerðir gegn misnotkun skattkerfisins með útgáfu tilhæfulausra sölureikninga
Starfshópur fjármála- og efnahagsráðherra um aðgerðir til að sporna við misnotkun skattkerfisins m.a. með útgáfu tilhæfulausra sölureikninga hefur skilað skýrslu með tillögum til úrbóta. Starfshópuri...
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 17. - 23. apríl 2023
Mánudagur 17. apríl Fundur með Karli Gauta Hjaltasyni Viðtal við Kveik Þingflokksfundur Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi Þriðjudagur 18. apríl Ríkisstjórnarfundur Ræða dómsmálaráðherra vegna...
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 10. - 16. apríl 2023
Mánudagur 10. apríl Annar í páskum Þriðjudagur 11. apríl Ríkisstjórnarfundur Miðvikudagur 12. apríl Fimmtudagur 13. apríl Fundur með Guðmundi Inga Þóroddssyni, formanni Afstöðu &...
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 3. - 9. apríl 2023
Mánudagur 3. apríl Orlof Þriðjudagur 4. apríl Orlof Miðvikudagur 5. apríl Orlof Fimmtudagur 6. apríl Skírdagur Föstudagur 7. apríl Föstudagurinn langi
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 27. mars – 2. apríl 2023
Mánudagur 27. mars Félagsfundur Lögreglustjórafélags Íslands Þingflokksfundur Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi Þriðjudagur 28. mars Ríkisstjórnarfundur Framlagning frumvarps um breytingu á l...
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 20.-26. mars 2023
Mánudagur 20. mars Ráðstefna dómsmálaráðherra í London Þriðjudagur 21. mars Ríkisstjórnarfundur Miðvikudagur 22. mars Ríkisstjórnarfundur Þingflokksfundur Ríkisstjórnarfundur Fimm...
-
Frétt
/Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um setningu í embætti dómara við Landsrétt
Hinn 10. febrúar 2023 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til setningar embætti dómara við Landsrétt vegna leyfis dómara við réttinn til sex ára. Sett verður í embættið til og með 28. febrúar 2029. Umsó...
-
Frétt
/Flóttamenn geta tilkynnt stríðsglæpi
Ríkislögreglustjóri og héraðssaksóknari hafa sett upp tilkynningagátt á island.is þar sem flóttafólk frá Úkraínu getur tilkynnt hugsanlega stríðsglæpi. Rafræn eyðublöð á ensku og úkraínsku hafa verið ...
-
Frétt
/Tímarannsókn til að meta umfang ólaunaðra heimilis- og umönnunarstarfa
Vinnuhópur um undirbúning að rannsókn á ólaunuðum heimilis- og umönnunarstörfum, sem stundum nefnast önnur og þriðja vaktin, hefur gert tillögu að tímarannsókn. Markmið rannsóknarinnar er að fanga umf...
-
Frétt
/Ofbeldisgátt 112 fékk tvenn vefverðlaun
Ofbeldisgátt á 112.is fékk tvær viðurkenningar frá Íslensku vefverðlaununum sem veitt voru þann 31. mars. Annars vegar var Ofbeldisgáttin verðlaunuð fyrir aðgengi og hins vegar sem efnis- og fréttavei...
-
Frétt
/Flutningur verkefna til sýslumanns
03.04.2023 Dómsmálaráðuneytið Flutningur verkefna til sýslumanns Dómsmálaráðuneytið hefur undanfarið átt samstarf við önnur ráðuneyti um að efla þjónustu sýslumannsembættanna á landsbyggðinni með auk...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/fleiri-rit/rit/2023/04/03/Flutningur-verkefna-til-syslumanns/
-
Frétt
/Flutningur verkefna til sýslumanns
Dómsmálaráðuneytið hefur undanfarið átt samstarf við önnur ráðuneyti um að efla þjónustu sýslumannsembættanna á landsbyggðinni með auknum verkefnum. Í forgangi undanfarið hefur verið samstarf ráðuney...
-
Frétt
/Karl Gauti Hjaltason skipaður lögreglustjóri í Vestmannaeyjum
Dómsmálaráðherra hefur skipað Karl Gauta Hjaltason í embætti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum frá og með 1. apríl 2023. Karl Gauti lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 1989 og hlaut...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN