Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Dómsmálaráðuneyti fór að lögum varðandi umsóknir um ríkisborgararétt
Dómsmálaráðuneytið fór þess á leit við Lagastofnun Háskóla Íslands að stofnunin tæki saman lögfræðilegt álit um beitingu þingskaparlaga í tengslum við beiðnir þingsins um umsagnir vegna...
-
Frétt
/Ísland upp í fimmta sæti á Regnbogakorti ILGA Europe og í efsta sæti á réttindakorti trans fólks í Evrópu
Ísland er komið upp í fimmta sæti á Regnbogakorti Evrópusamtaka hinsegin fólks (ILGA Europe) og í fyrsta sæti á réttindakorti trans fólks í Evrópu en niðurstöðurnar voru kynntar í dag á árlegum samráð...
-
Frétt
/Ásgerður Ragnarsdóttir sett dómari við Landsrétt
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að setja Ásgerði Ragnarsdóttur héraðsdómara í embætti dómara við Landsrétt frá og með 8. maí 2023 til og með 28. febrúar 2029. Ásgerður Ragnarsdóttir lauk embættisprófi...
-
Frétt
/Skýrsla starfshóps um aðgerðir gegn misnotkun skattkerfisins með útgáfu tilhæfulausra sölureikninga
Starfshópur fjármála- og efnahagsráðherra um aðgerðir til að sporna við misnotkun skattkerfisins m.a. með útgáfu tilhæfulausra sölureikninga hefur skilað skýrslu með tillögum til úrbóta. Starfshópuri...
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 17. - 23. apríl 2023
Mánudagur 17. apríl Fundur með Karli Gauta Hjaltasyni Viðtal við Kveik Þingflokksfundur Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi Þriðjudagur 18. apríl Ríkisstjórnarfundur Ræða dómsmálaráðherra vegna...
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 10. - 16. apríl 2023
Mánudagur 10. apríl Annar í páskum Þriðjudagur 11. apríl Ríkisstjórnarfundur Miðvikudagur 12. apríl Fimmtudagur 13. apríl Fundur með Guðmundi Inga Þóroddssyni, formanni Afstöðu &...
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 3. - 9. apríl 2023
Mánudagur 3. apríl Orlof Þriðjudagur 4. apríl Orlof Miðvikudagur 5. apríl Orlof Fimmtudagur 6. apríl Skírdagur Föstudagur 7. apríl Föstudagurinn langi
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 27. mars – 2. apríl 2023
Mánudagur 27. mars Félagsfundur Lögreglustjórafélags Íslands Þingflokksfundur Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi Þriðjudagur 28. mars Ríkisstjórnarfundur Framlagning frumvarps um breytingu á l...
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 20.-26. mars 2023
Mánudagur 20. mars Ráðstefna dómsmálaráðherra í London Þriðjudagur 21. mars Ríkisstjórnarfundur Miðvikudagur 22. mars Ríkisstjórnarfundur Þingflokksfundur Ríkisstjórnarfundur Fimm...
-
Frétt
/Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um setningu í embætti dómara við Landsrétt
Hinn 10. febrúar 2023 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til setningar embætti dómara við Landsrétt vegna leyfis dómara við réttinn til sex ára. Sett verður í embættið til og með 28. febrúar 2029. Umsó...
-
Frétt
/Flóttamenn geta tilkynnt stríðsglæpi
Ríkislögreglustjóri og héraðssaksóknari hafa sett upp tilkynningagátt á island.is þar sem flóttafólk frá Úkraínu getur tilkynnt hugsanlega stríðsglæpi. Rafræn eyðublöð á ensku og úkraínsku hafa verið ...
-
Frétt
/Tímarannsókn til að meta umfang ólaunaðra heimilis- og umönnunarstarfa
Vinnuhópur um undirbúning að rannsókn á ólaunuðum heimilis- og umönnunarstörfum, sem stundum nefnast önnur og þriðja vaktin, hefur gert tillögu að tímarannsókn. Markmið rannsóknarinnar er að fanga umf...
-
Frétt
/Ofbeldisgátt 112 fékk tvenn vefverðlaun
Ofbeldisgátt á 112.is fékk tvær viðurkenningar frá Íslensku vefverðlaununum sem veitt voru þann 31. mars. Annars vegar var Ofbeldisgáttin verðlaunuð fyrir aðgengi og hins vegar sem efnis- og fréttavei...
-
Frétt
/Flutningur verkefna til sýslumanns
03.04.2023 Dómsmálaráðuneytið Flutningur verkefna til sýslumanns Dómsmálaráðuneytið hefur undanfarið átt samstarf við önnur ráðuneyti um að efla þjónustu sýslumannsembættanna á landsbyggðinni með auk...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/fleiri-rit/rit/2023/04/03/Flutningur-verkefna-til-syslumanns/
-
Frétt
/Flutningur verkefna til sýslumanns
Dómsmálaráðuneytið hefur undanfarið átt samstarf við önnur ráðuneyti um að efla þjónustu sýslumannsembættanna á landsbyggðinni með auknum verkefnum. Í forgangi undanfarið hefur verið samstarf ráðuney...
-
Frétt
/Karl Gauti Hjaltason skipaður lögreglustjóri í Vestmannaeyjum
Dómsmálaráðherra hefur skipað Karl Gauta Hjaltason í embætti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum frá og með 1. apríl 2023. Karl Gauti lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 1989 og hlaut...
-
Frétt
/Réttarvörslugáttin tilnefnd á ný til verðlauna sem Stafræn lausn ársins
Réttarvörslugáttin, stafræn vefgátt fyrir íslenska réttarvörslukerfið er í annað skipti tilnefnd til vefverðlauna SVEF. Árið 2020 vann réttarvörslugáttin til verðlauna sem vefkerfi ársins. SVEF eru s...
-
Frétt
/Ný aðgerðaráætlun um meðferð kynferðisbrota fyrir árin 2023 - 2025
Aðgerðaráætlun um meðferð kynferðisbrota fyrir árin 2023 til 2025 liggur nú fyrir. Með þessari aðgerðaáætlun verður áfram unnið markvisst að úrbótum við meðferð kynferðisbrota í réttarkerfinu auk þes...
-
Frétt
/Eftirfylgniskýrsla OECD um mútubrot í alþjóðaviðskiptum
Eftirfylgniskýrsla starfshóps OECD um mútubrot í alþjóðlegum viðskiptum (e. Working Group on Bribery) vegna fjórðu úttektar Íslands var formlega samþykkt á fundi hópsins þann 7. mars síðastliðinn. Í ...
-
Frétt
/Dómsmálaráðherrar 40 ríkja styðja alþjóðlega sakamáladómstólinn vegna málefna Úkraínu
Dómsmálaráðherrar ríflega 40 ríkja hittust á ráðstefnu í London þann 20 mars sl. og ræddu samræmdan stuðning ríkja við Alþjóðlega sakamáladómstólinn til þess að hann geti sinnt hlutverki sínu eins ve...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN