Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Réttarvörslugáttin tilnefnd á ný til verðlauna sem Stafræn lausn ársins
Réttarvörslugáttin, stafræn vefgátt fyrir íslenska réttarvörslukerfið er í annað skipti tilnefnd til vefverðlauna SVEF. Árið 2020 vann réttarvörslugáttin til verðlauna sem vefkerfi ársins. SVEF eru s...
-
Frétt
/Ný aðgerðaráætlun um meðferð kynferðisbrota fyrir árin 2023 - 2025
Aðgerðaráætlun um meðferð kynferðisbrota fyrir árin 2023 til 2025 liggur nú fyrir. Með þessari aðgerðaáætlun verður áfram unnið markvisst að úrbótum við meðferð kynferðisbrota í réttarkerfinu auk þes...
-
Frétt
/Eftirfylgniskýrsla OECD um mútubrot í alþjóðaviðskiptum
Eftirfylgniskýrsla starfshóps OECD um mútubrot í alþjóðlegum viðskiptum (e. Working Group on Bribery) vegna fjórðu úttektar Íslands var formlega samþykkt á fundi hópsins þann 7. mars síðastliðinn. Í ...
-
Frétt
/Dómsmálaráðherrar 40 ríkja styðja alþjóðlega sakamáladómstólinn vegna málefna Úkraínu
Dómsmálaráðherrar ríflega 40 ríkja hittust á ráðstefnu í London þann 20 mars sl. og ræddu samræmdan stuðning ríkja við Alþjóðlega sakamáladómstólinn til þess að hann geti sinnt hlutverki sínu eins ve...
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 13.-19. mars
Mánudagur 13. mars Þingflokksfundur Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi Sérstakar umræður um björgunargetu Landhelgisgæslunnar á Alþingi Þriðjudagur 14. mars Ríkisstjórnarfundur Framlagning fru...
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 6.-12. mars
Mánudagur 6. mars Fundur með Gunnari Erni Jónssyni, lögreglustjóra á Vesturlandi Þingflokksfundur Munnlegt svar á Alþingi við fyrirspurn um aðgerðir og baráttu gegn heimilisofbeldi og ofbeldi gegn ko...
-
Frétt
/Oddný Mjöll Arnardóttir sver embættiseið
Oddný Mjöll Arnardóttir mun formlega taka við embætti dómara við Mannréttindadómstól Evrópu í Strassborg í Frakklandi í dag. Þing Evrópuráðsins kaus Oddnýju Mjöll dómara við Mannréttindadómstól Evrópu...
-
Frétt
/Stórefling í lykilþáttum íslenskrar löggæslu
Dómsmálaráðuneytið, ríkislögreglustjóri og lögreglustjórar landsins, ásamt ríkissaksóknara og héraðssaksóknara hafa unnið saman að áætlun um stóreflingu í almennri löggæslu, bættan málshraða kynferðis...
-
Frétt
/Nýtt og skilvirkara kerfi um atvinnuréttindi útlendinga utan EES
Komið verður á nýju og skilvirkara kerfi um atvinnuréttindi útlendinga utan EES. Forsætisráðherra, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og félags- og vinnumarkaðsráðherra kynntu tillögur þess efnis...
-
Frétt
/Dómsmálaráðherra boðar upplýsingafund um stór skref í lykilþáttum löggæslu
Dómsmálaráðherra heldur upplýsinga- og blaðamannafund á fimmtudag 9. mars kl. 14.05 Einnig verða á fundinum ríkislögreglustjóri, héraðssaksóknari og lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins. Fundurinn fer...
-
Frétt
/Forsætisráðherra flutti opnunarávarp á viðburði Evrópuráðsins
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í gær opnunarávarp á viðburði Evrópuráðsins þar sem fjallað var um réttindi kvenna og stúlkna á flótta í heiminum. Viðburðurinn fór fram í New York í tengsl...
-
Frétt
/Forsætisráðherra ávarpaði 67. fund Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag ávarp á 67. fundi Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (CSW67) í New York. Forsætisráðherra tók einnig þátt í viðburði norrænna jafnréttisráðherra um aðge...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
06. mars 2023 Dómsmálaráðuneytið Katrín Jakobsdóttir Ávarp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á 67. fundi Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna 6. mars 2023 Honourable chair. Iceland welcomes the oppo...
-
Ræður og greinar
Ávarp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á 67. fundi Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna 6. mars 2023
06. mars 2023 Dómsmálaráðuneytið Ávarp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á 67. fundi Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna 6. mars 2023 Honourable chair. Iceland welcomes the opportunity to review ou...
-
Ræður og greinar
Ávarp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á 67. fundi Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna 6. mars 2023
Honourable chair. Iceland welcomes the opportunity to review our efforts and progress towards gender equality and the empowerment of all women and girls. There are challenges that stand before us reg...
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 20.-26. febrúar 2023
Mánudagur 20. febrúar Þingflokksfundur Óundirbúnar fyrirspurnir Þriðjudagur 21. febrúar Ríkisstjórnarfundur Fundur með fulltrúum Sundt Air í Noregi Miðvikudagur 22. febrúar Fundur með B...
-
Frétt
/Fjórir umsækjendur um setningu í embætti dómara við Landsrétt
Þann 10. febrúar 2023 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til setningar embætti dómara við Landsrétt. Um er að ræða setningu til og með 28. febrúar 2029 vegna leyfis skipaðs landsréttardómara. Umsóknar...
-
Frétt
/Rússlandi vikið úr fjármálaaðgerðahópnum FATF
Alþjóðlegur fjármálaaðgerðahópur ríkja um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (FATF) hefur ákveðið að víkja Rússlandi úr hópnum vegna innrásarinnar í Úkraínu. Ákvörðunin var tekin á ...
-
Frétt
/Síðasta eftirfylgni með innviðaátaki stjórnvalda
Þriðju og síðustu eftirfylgni innviðaátaks stjórnvalda í kjölfar óveðursins sem geisaði í desember 2019 er nú lokið. Vinnu við um 70% skammtímaaðgerða var að fullu lokið í lok árs 2022 og vinna h...
-
Frétt
/Jónas Þór skipaður í embætti varadómanda við Endurupptökudóm
Dómsmálaráðherra hefur skipað Jónas Þór Guðmundsson lögmann í embætti varadómanda við Endurupptökudóm frá og með 1. mars 2023 til og með 29. febrúar 2028. Jónas Þór lauk embættisprófi frá lagadeild H...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN