Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Vinnudvöl ungs fólks í Bretlandi nú heimil
Ungir Íslendingar geta nú sótt um dvalarleyfi vegna vinnudvalar ungs fólks í Bretlandi (Youth Mobility Scheme Visa). Ísland er fyrsta og eina ríkið á öllu EES-svæðinu sem hefur gert samkomulag þe...
-
Frétt
/Sóttvarnaaðgerðir á landamærum óbreyttar til 28. febrúar
Á fundi ríkisstjórnar í morgun var ákveðið að framlengja óbreytta reglugerð um sóttvarnaráðstafanir á landamærum vegna COVID-19 til 28. febrúar nk. Þá var ákveðið að tillaga um fyrirkomulag á landamær...
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti framkvæmdastjóra landskjörstjórnar
Alls sóttu 22 um embætti framkvæmdastjóra landskjörstjórnar sem auglýst var laust til umsóknar 3. desember 2021 en umsóknarfrestur rann út 20. desember sl. Þrír umsækjendur hafa dregið umsóknir sínar ...
-
Frétt
/Staða íslensks dómara við Mannréttindadómstól Evrópu
Kjörtímabil íslensks dómara við Mannréttindadómstól Evrópu rennur út hinn 31. október 2022. Evrópuráðið hefur því farið þess á leit að tilnefnd verði af Íslands hálfu þrjú dómaraefni en skv. 22. gr. m...
-
Frétt
/Einar Karl og Nanna skipuð í embætti héraðsdómara
Innanríkisráðherra hefur skipað Einar Karl Hallvarðsson, ríkislögmann í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Suðurlands frá 28. febrúar 2022 og Nönnu Magnadóttur, formann úrskurðarn...
-
Frétt
/Dómnefnd um hæfni skilar umsögn um umsækjendur um tvö embætti héraðsdómara
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um skipun í tvö embætti héraðsdómara, sem auglýst voru laus til umsóknar þann 15. október 2021. Annars vegar er ...
-
Frétt
/Flóttafólk frá Afganistan komið í öruggt skjól
22 einstaklingar frá Afganistan eru væntanlegir til landsins á þriðjudag en þeir lentu í morgun í Georgíu. Heildarfjöldi þeirra sem íslensk stjórnvöld hafa þá tekið á móti er 83. 40 einstaklingar sem ...
-
Frétt
/Forsætisráðuneytið styrkir Stígamót
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, talskona Stígamóta, undirrituðu samstarfssamning í Stjórnarráðinu í dag. Samkvæmt samningnum greiðir forsætisráðuneytið Stíga...
-
Frétt
/Viðbótargreiðslur til umsækjenda um alþjóðlega vernd
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita tæpum 5,8 milljónum króna í viðbótargreiðslur til umsækjenda um alþjóðlega vernd. Undanfarin ár hafa umsækjendur um alþjóðlega vernd fengið grei...
-
Frétt
/Auglýsing um breytingu á áfrýjunarfjárhæð
Samkvæmt 152. gr. laga um meðferð einkamála, 91/1991, er það skilyrði áfrýjunar, þegar mál varðar fjárkröfu, að fjárhæð kröfunnar nemi a.m.k. 1.000.000 króna. Áfrýjunarfjárhæðinni skal breyta um hver...
-
Frétt
/Forstjóri nýrrar Barna- og fjölskyldustofu
Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra hefur skipað Ólöfu Ástu Farestveit í embætti forstjóra nýrrar Barna- og fjölskyldustofu. Barna- og fjölskyldustofa mun taka við verkefnum Barnavern...
-
Frétt
/Ísland tekur við formennsku í Haga-samstarfinu
Á norrænum ráðherrafundi þann 14. desember tók Jón Gunnarsson, ráðherra, við formennsku fyrir Íslands hönd í svonefndu Haga-samstarfi. Haga-samstarfið er samstarf Norðurlandanna um almannavarnir sem s...
-
Frétt
/Möguleiki fyrir foreldra að semja um skipta búsetu barns eftir áramót
Breytingar á barnalögum um skipta búsetu barns, sem taka gildi í byrjun árs 2022, gera ráð fyrir að foreldrar geti samið um skipta búsetu barns við tilteknar aðstæður. Forsendur þess að semja um ski...
-
Frétt
/Svala Ísfeld kjörin í eftirlitsnefnd Evrópuráðsins gegn mansali (GRETA)
Svala Ísfeld Ólafsdóttir, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík, hefur fyrst Íslendinga verið kjörin til setu í GRETA, eftirlitsnefnd Evrópuráðsins með samningi um aðgerðir gegn mansali. Ísland h...
-
Frétt
/Aðgerðahópur um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði tekur til starfa
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur skipað Steinunni Valdísi Óskarsdóttur, skrifstofustjóra skrifstofu jafnréttismála í forsætisráðuneytinu, sem formann aðgerðahóps stjórnvalda og aðila vinn...
-
Frétt
/Frumvarp til laga um breytingu á lögum um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna lagt fram á Alþingi
Frumvarpi til laga um breytingu á lögum um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna var dreift á Alþingi sl. föstudag. Ákvæði laga um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna, nr. 85/201...
-
Frétt
/Forsætisráðherra opnaði málþing um mannréttindi á tímum loftslagsbreytinga
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, flutti opnunarávarp á málþingi um mannréttindi og réttlæti á tímum loftslagsbreytinga. Alþjóðamálastofnun, Mannréttindastofnun Háskóla Íslands og utanríkisráðune...
-
Frétt
/María Rún kjörin til setu í GREVIO
María Rún Bjarnadóttir, lögfræðingur hjá Ríkislögreglustjóra og aðjúnkt við Háskólann á Akureyri, hefur fyrst Íslendinga verið kjörin til setu í GREVIO, eftirlitsnefnd Evrópuráðsins með Istanbúl-samni...
-
Frétt
/Starfshópur skipaður til að skoða heimilið á Hjalteyri
Jón Gunnarsson, innanríkisráðherra, hefur skipað þriggja manna starfshóp undir forystu Vigdísar Häsler Sveinsdóttur, lögfræðings, til að afla nauðsynlegra gagna og upplýsinga um starfsemi heimilisins ...
-
Frétt
/Brynjar Níelsson ráðinn aðstoðarmaður innanríkisráðherra
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins á nýliðnu kjörtímabili, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, innanríkisráðherra. Brynjar lauk embættispróf í lögfræði HÍ 1986 og öðlaðis...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN