Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Landskjörstjórn skipuð
Innanríkisráðherra hefur skipað nýja landskjörstjórn frá og með 1. janúar 2022. Landskjörstjórn er sjálfstæð stjórnsýslunefnd sem hefur yfirumsjón með framkvæmd kosninga og annast framkvæmd kosningala...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/01/27/Landskjorstjorn-skipud/
-
Frétt
/Starfshópur skoðar atkvæðagreiðslu utan kjörfundar
Innanríkisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að taka til skoðunar atkvæðagreiðslu utan kjörfundar á grundvelli ákvæðis til bráðabirgða VII í nýjum kosningalögum nr. 112/2021. Skal starfshóp...
-
Frétt
/Þriðja allsherjarúttekt á stöðu mannréttindamála á Íslandi
Þriðja allsherjarúttekt á stöðu mannréttindamála (e; Universal Periodic Review eða UPR) á Íslandi fór fram á vettvangi mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf í Sviss í dag. Fyrsta úttektin á stöðu...
-
Frétt
/Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður
Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið vorið 2022...
-
Frétt
/Samtökin ´78 fá styrk til að styðja betur við fjölbreyttan hóp hinsegin fólks
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Samtökunum ´78 styrk að upphæð 10 milljónir króna í þeim tilgangi að efla stuðning samtakanna við hinsegin eldra fólk og h...
-
Frétt
/Þrjár umsóknir bárust um stöðu íslensks dómara við Mannréttindadómstól Evrópu
Þrjár umsóknir bárust um embætti íslensks dómara við Mannréttindadómstól Evrópu en umsóknarfrestur rann út 14. janúar sl. Umsækjendur um embættið eru Jónas Þór Guðmundsson hæstaréttarlögmaður, Oddný M...
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 17.-23. janúar
Mánudagur 17. janúar Viðtal við Harmageddon Þingflokksfundur Þriðjudagur 18. janúar Ríkisstjórnarfundur Fundur með Guðrúnu Hafsteinsdóttur alþingismanni Þingflokksfundur Fundur með Kristínu Ha...
-
Frétt
/Ísland tekur á móti fólki í viðkvæmri stöðu frá Afganistan
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun að taka á móti 35-70 manns frá Afganistan, til viðbótar við þann hóp sem tekið var á móti í haust, vegna ástandsins sem ríkir í landinu í kjölfar ...
-
Frétt
/Önnur útgáfa af Handbók um barnalög á rafrænu formi
Út er komin önnur útgáfa af Handbók um barnalög eftir Hrefnu Friðriksdóttur. Sem fyrr er markmiðið fyrst og fremst að bæta úr brýnni þörf á aðgengilegu, heildstæðu efni um túlkun barnalagann...
-
Frétt
/Vinnudvöl ungs fólks í Bretlandi nú heimil
Ungir Íslendingar geta nú sótt um dvalarleyfi vegna vinnudvalar ungs fólks í Bretlandi (Youth Mobility Scheme Visa). Ísland er fyrsta og eina ríkið á öllu EES-svæðinu sem hefur gert samkomulag þe...
-
Frétt
/Sóttvarnaaðgerðir á landamærum óbreyttar til 28. febrúar
Á fundi ríkisstjórnar í morgun var ákveðið að framlengja óbreytta reglugerð um sóttvarnaráðstafanir á landamærum vegna COVID-19 til 28. febrúar nk. Þá var ákveðið að tillaga um fyrirkomulag á landamær...
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti framkvæmdastjóra landskjörstjórnar
Alls sóttu 22 um embætti framkvæmdastjóra landskjörstjórnar sem auglýst var laust til umsóknar 3. desember 2021 en umsóknarfrestur rann út 20. desember sl. Þrír umsækjendur hafa dregið umsóknir sínar ...
-
Frétt
/Staða íslensks dómara við Mannréttindadómstól Evrópu
Kjörtímabil íslensks dómara við Mannréttindadómstól Evrópu rennur út hinn 31. október 2022. Evrópuráðið hefur því farið þess á leit að tilnefnd verði af Íslands hálfu þrjú dómaraefni en skv. 22. gr. m...
-
Frétt
/Einar Karl og Nanna skipuð í embætti héraðsdómara
Innanríkisráðherra hefur skipað Einar Karl Hallvarðsson, ríkislögmann í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Suðurlands frá 28. febrúar 2022 og Nönnu Magnadóttur, formann úrskurðarn...
-
Frétt
/Dómnefnd um hæfni skilar umsögn um umsækjendur um tvö embætti héraðsdómara
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um skipun í tvö embætti héraðsdómara, sem auglýst voru laus til umsóknar þann 15. október 2021. Annars vegar er ...
-
Frétt
/Flóttafólk frá Afganistan komið í öruggt skjól
22 einstaklingar frá Afganistan eru væntanlegir til landsins á þriðjudag en þeir lentu í morgun í Georgíu. Heildarfjöldi þeirra sem íslensk stjórnvöld hafa þá tekið á móti er 83. 40 einstaklingar sem ...
-
Frétt
/Forsætisráðuneytið styrkir Stígamót
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, talskona Stígamóta, undirrituðu samstarfssamning í Stjórnarráðinu í dag. Samkvæmt samningnum greiðir forsætisráðuneytið Stíga...
-
Frétt
/Viðbótargreiðslur til umsækjenda um alþjóðlega vernd
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita tæpum 5,8 milljónum króna í viðbótargreiðslur til umsækjenda um alþjóðlega vernd. Undanfarin ár hafa umsækjendur um alþjóðlega vernd fengið grei...
-
Frétt
/Auglýsing um breytingu á áfrýjunarfjárhæð
Samkvæmt 152. gr. laga um meðferð einkamála, 91/1991, er það skilyrði áfrýjunar, þegar mál varðar fjárkröfu, að fjárhæð kröfunnar nemi a.m.k. 1.000.000 króna. Áfrýjunarfjárhæðinni skal breyta um hver...
-
Frétt
/Forstjóri nýrrar Barna- og fjölskyldustofu
Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra hefur skipað Ólöfu Ástu Farestveit í embætti forstjóra nýrrar Barna- og fjölskyldustofu. Barna- og fjölskyldustofa mun taka við verkefnum Barnavern...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN