Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Drög að frumvarpi til nýrra heildarlaga um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.
Dómsmálaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög nýjum heildarlögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Frumvarpið hefur verið birt í Samráðsgátt og skal umsögnum skilað þar...
-
Frétt
/Kristín Þórðardóttir skipuð sýslumaður
Dómsmálaráðherra hefur skipað Kristínu Þórðardóttur til að vera sýslumaður á Suðurlandi frá 1. ágúst nk. Kristín er fædd hinn 6. september 1979. Hún lauk lögfræðiprófi frá lagadeild Háskóla Íslands í ...
-
Frétt
/Dómsmálaráðherra sótti fund Schengen ríkja í Austurríki.
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra sótti óformlegan fund dóms- og innanríkisráðherra Schengen ríkjanna sem haldinn var í Innsbruck, Austurríki, fimmtudaginn 12. júlí 2018 en Austurríki tók við for...
-
Frétt
/Ný persónuverndarlög taka gildi 15. júlí
Alþingi samþykkti hinn 13. júní sl. ný lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga. Hin nýju lög taka gildi 15. júlí 2018 en á sama tíma falla gildandi lög nr. 77/2000 um persónuvernd og meðferð ...
-
Frétt
/Drög að frumvarpi til breytinga á lögum vegna afnáms á uppreist æru hafa verið birt á Samráðsgátt
Dómsmálaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til breytinga á ýmsum lögum vegna afnáms á uppreist æru. Frumvarpið hefur verið birt í Samráðsgátt og skal umsögnum skilað þar eigi síðar ...
-
Frétt
/Samstaða um að Ísland taki sæti í mannréttindaráði SÞ
Samstaða hefur náðst í ríkjahópi Vesturlanda hjá Sameinuðu þjóðunum að Ísland gefi kost á sér til að taka það sæti sem losnaði í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna við úrsögn Bandaríkjanna úr ráðinu ...
-
Frétt
/Bréf Mannréttindadómstóls Evrópu til íslenskra stjórnvalda
Mannréttindadómstóll Evrópu hefur sent íslenskum stjórnvöldum bréf þar sem tilkynnt er um kæru sem dómstólnum hefur borist vegna hæstaréttardóms í máli nr. 10/2018 sem féll í maí síðastliðnum. Jafnfra...
-
Frétt
/Skýrsla bandarískra stjórnvalda um mansal
Bandaríska utanríkisráðuneytið hefur undanfarin ár birt árlega skýrslu sína um mansal. Í skýrslunni er fjallað um stöðu mansalsmála í ríkjum heimsins og aðgerðir stjórnvalda einstakra ríkja til að spy...
-
Frétt
/Forgangsmarkmið Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna samþykkt
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að forgangsraða 65 af 169 undirmarkmiðum Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna við innleiðingu þeirra á Íslandi. Þá samþykkti ríkisstjórnin einnig að opnuð verði samráðsgát...
-
Frétt
/Hlutur kynjanna í nefndum ráðuneytanna aldrei jafnari
Hlutur kynjanna í nefndum ráðuneytanna hefur aldrei verið jafnari, hvort heldur litið er til allra starfandi nefnda eða nýskipana á starfsárinu 2017. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrsl...
-
Frétt
/Úthlutun úr Jafnréttissjóði Íslands 19. júní
Þriðjudaginn 19. júní fara fram styrkveitingar úr Jafnréttissjóði Íslands fyrir árið 2018. Félags- og jafnréttismálaráðherra veitir styrkina við formlega athöfn á Hótel Borg kl. 11:00-13:00 og eru all...
-
Frétt
/Lög um bann við allri mismunun
Frumvörp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og jafnréttismálaráðherra, um jafna meðferð á vinnumarkaði og jafna meðferð einstaklinga óháð kynþætti og þjóðernisuppruna urðu að lögum frá Alþingi í gær. ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2018/06/12/Bann-vid-allri-mismunun/
-
Frétt
/Persónuvernd í millibilsástandi
EFTA (European Free Trade Association) hefur nú birt tilkynningu á vefsvæði sínu sem skýrir stöðu persónuverndar í EFTA-ríkjunum innan EES, þ.e. Íslandi, Noregi og Liechtenstein, þar til almenna persó...
-
Annað
Nýr upplýsingafulltrúi hjá dómsmálaráðuneytinu
Hafliði Helgason hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi dómsmálaráðuneytisins. Starfið var auglýst í mars og svo á nýjan leik í apríl. Hafliði hefur að undanförnu starfað sem framkvæmdastjóri Hringbra...
-
Frétt
/Úthlutun styrkja úr þróunarsjóði innflytjendamála
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, úthlutaði í gær styrkjum úr þróunarsjóði innflytjendamála. Umsóknir um styrki hafa aldrei verið fleiri. Alls var úthlutað rúmum 14 milljónum ...
-
Frétt
/Fundur dóms- og innanríkisráðherra í tengslum við Schengen samstarfið
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra sótti fund dóms- og innanríkisráðherra í tengslum við Schengen samstarfið sem haldinn var í Lúxemborg í dag þriðjudaginn 5. júní 2018. Fyrsta mál á dagskrá ...
-
Frétt
/Undirbúningur skýrslu um framkvæmd Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna
Dómsmálaráðherra skipaði í apríl síðastliðinn vinnuhóp með fulltrúum fimm ráðuneyta, til að vinna að skýrslu um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins (Barnasáttmálann) og fylgja henni eftir ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 29. maí 2018 Dómsmálaráðuneytið Sigríður Á. Andersen 2016-2017 Árvarp dómsmálaráðherra á ráðstefnu HR um kynferðisbrot þann 25. maí sl. Góðir gestir. Það er ólíðandi að...
-
Ræður og greinar
Árvarp dómsmálaráðherra á ráðstefnu HR um kynferðisbrot þann 25. maí sl.
Góðir gestir. Það er ólíðandi að eitthvert okkar búi við ofbeldi, í skugga ofbeldis eða í ótta við ofbeldi. Það skiptir sköpum að þolendur ofbeldisbrota sjái sér fært að leita til lögreglu þegar á þei...
-
Frétt
/Úthlutun styrkja til atvinnumála kvenna
Styrkjum til atvinnumála kvenna var úthlutað þann 25.maí sl. og fengu 30 verkefni styrki, samtals kr. 35.000 milljónir. Í ár bárust 243 umsóknir um styrki. Hæstu styrki hlutu þær Hildur Guðrún Ba...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN