Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Framhald vinnu um hagræðingu og umbætur í ríkisrekstri
Á fundi ríkisstjórnar þriðjudaginn 4. mars voru kynntar tillögur starfshóps um hagræðingu í ríkisrekstri eftir víðtækt samráð við almenning og stofnanir ríkisins. Samþy...
-
Frétt
/Ísland.is með sjö tilnefningar til SVEF
Verkefni á vegum Stafræns Íslands fá sjö tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna 2025. Þar á meðal er Ísland.is appið tilnefnt í flokknum app ársins, Ísland.is í tveimur flokkum og stafrænt pósthólf...
-
Frétt
/Ráðherra skipar valnefndir vegna stjórna stærri ríkisfyrirtækja
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað tvær valnefndir til að meta hæfni og óhæði þeirra einstaklinga sem gefa kost á sér til stjórnarsetu í stærri ríkisfyrirtækjum. Valnefndirnar tilnefna tvo að...
-
Frétt
/Nefndahúsi fyrir stjórnsýslunefndir komið á fót
Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra um að koma á fót sérstöku nefndahúsi sem hýsi stjórnsýslunefndir á vegum ríkisins. Þessi fyrirætlan er í samræmi ...
-
Rit og skýrslur
Húsnæðislán - Hvað má betur fara?
Skýrsla um húsnæðislán sem unnin var fyrir fjármála- og efnahagsráðuneytið haustið 2024.
-
Frétt
/Stærri hluti tekna af orkumannvirkjum renni til samfélaga sem næst standa
Ríkisstjórnin ætlar að vinna að breiðri sátt um lagaumgjörð vindorkunýtingar og sjá til þess að stærri hluti tekna af orkumannvirkjum renni til þeirra samfélaga sem næst standa. Þá verður raforkulögum...
-
Frétt
/Hagræðingarhópur skilar tillögum til ríkisstjórnar
Starfshópur um hagræðingu í ríkisrekstri skilaði í dag tillögum sínum til ríkisstjórnar og voru þær kynntar á fjölmiðlafundi í forsætisráðuneytinu síðdegis. Starfshópurinn vann úr næstum fjögur þ...
-
Frétt
/Skýrsla Fitch í mars 2025
Skýrsla Fitch í mars 2025
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2025/03/04/Skyrsla-Fitch-i-mars-2025/
-
Frétt
/Nýr reiknigrundvöllur fyrir örorku
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur móttekið tillögur frá Félagi íslenskra tryggingastærðfræðinga um nýjan reiknigrundvöll fyrir örorku til að nota við tryggingafræðilegar athuganir lífeyrissjóða. H...
-
Frétt
/Beiðni um úttekt á framkvæmd og úrvinnslu ráðuneytisins vegna framlaga til stjórnmálaflokka
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur farið þess á leit við Ríkisendurskoðun að hún kanni og leggi mat á stjórnsýslulega framkvæmd og úrvinnslu ráðuneytisins vegna verklags í tengslum við greiðslu...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2025/02/25/Beidni-um-uttekt-/
-
Frétt
/Unnið að gerð framtíðarsviðsmynda um Grindavík
Vegna eldsumbrotanna á Reykjanesskaga hafa stjórnvöld á liðnum misserum gripið til umfangsmikilla ráðstafana til þess að tryggja öryggi almennings og verja og tryggja virkni mikilvægra innviða. Má þar...
-
Frétt
/Ráðherranefnd um öldrunarþjónustu hefur störf
Ráðherranefnd um öldrunarþjónustu kom í vikunni saman til síns fyrsta fundar. Hlutverk nefndarinnar er að efla samráð og samhæfingu meðal þeirra ráðuneyta sem vinna að málefnum eldra fólks. Kristrún F...
-
Frétt
/Áform um stöðugleikareglu í samráðsgátt
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur lagt í samráðsgátt áform um frumvarp til laga um breytingu á lögum um opinber fjármál. Breytingarnar snúa einkum að fjármálareglum laganna sem ætlað er að styrkja...
-
Frétt
/Sala ríkisins á Íslandsbanka og erindi Arion banka um sameiningu
Í kjölfar tilkynningar ríkisins sl. föstudag um fyrirhugað opið almennt útboð á hlut ríkisins í Íslandsbanka, birti Arion banki erindi til Íslandsbanka um áhuga sinn á viðræðum um sameiningu bank...
-
Frétt
/Stafrænt Ísland tilnefnt til alþjóðlegra verðlauna
Stafrænt Ísland er tilnefnt í tveimur flokkum alþjóðlegu verðlaunanna Future of Government Awards. Verðlaunin eru veitt árlega til stjórnvalda, tækniteyma og einstaklinga sem vinna að því að bæta opin...
-
Frétt
/Fitch staðfestir A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með stöðugum horfum
Lánshæfismatsfyrirtækið Fitch Ratings hefur birt mat á lánshæfi ríkissjóðs. Lánshæfiseinkunn er óbreytt í A og horfur eru stöðugar. Í fréttatilkynningu Fitch segir að A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs end...
-
Frétt
/Opið almennt útboð á hlut ríkisins í Íslandsbanka
Fyrirhugað er að selja eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka, um 42,5% hlutabréfa bankans, á næstu misserum. Salan fer fram með útboði þar sem almenningur hefur forgang samkvæmt lögum nr. 80/2024 se...
-
Frétt
/Nýtt verklag við val í stjórnir ríkisfyrirtækja
Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur sett reglur um val á einstaklingum til stjórnarsetu í ríkisfyrirtækjum, sem eiga að tryggja að tilnefndir stjórnarmenn veljist á grund...
-
Rit og skýrslur
Reglur um val og hæfniskröfur stjórna félaga í eigu ríkisins
Viðauki 1 við almenna eigandastefnu ríkisins fyrir félög í eigu ríkisins: Reglur um val og hæfniskröfur stjórna félaga í eigu ríkisins
-
Frétt
/Ákvarðanir fjármála- og efnahagsráðuneytisins um framlög til stjórnmálasamtaka úr ríkissjóði
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur undanfarið haft til skoðunar verklag og lagaskilyrði sem gilda um framlög til stjórnmálasamtaka. Þetta er gert í kjölfar þess að fram komu upplýsingar um að stjór...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN