Leitarniðurstöður
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra 9.-15. janúar 2023
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 9. – 15. janúar 2023 Orlof
-
Fundargerðir
Fundargerð fjármálastöðugleikaráðs 12. desember 2022
Fundur fjármálastöðugleikaráðs 12. desember 2022 Fundur haldinn í fjármála- og efnahagsráðuneyti. Fundarmenn: Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, Gunn...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra 2.-8. janúar 2023
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 2. – 8. janúar 2023 Miðvikudagur 4. janúar Kl. 11:00 Fundur með heilbrigðisráðherra. Kl. 12:00 Fundur með forsætisráðherra. Kl. 14:00 Upptaka fyrir Ska...
-
Frétt
/Útlit fyrir aukinn kaupmátt heimila á árinu
Útlit er fyrir að kaupmáttur heimila aukist að nýju á árinu, sé tekið mið af nýundirrituðum kjarasamningum á almennum markaði. Áætla má að ráðstöfunartekjur meðaleinstaklings á almennum vinnumarkaði v...
-
Frétt
/Fréttaannáll fjármála- og efnahagsráðuneytisins árið 2022
Á árinu 2022 voru viðfangsefni ráðuneytisins sem fyrr margvísleg og fjölbreytt líkt og fram kemur í meðfylgjandi fréttaannál. Fyrstu mánuði ársins voru verkefni sem tengdust ráðstöfunum vegna heimsfa...
-
Frétt
/Listi yfir útsvarshlutföll sveitarfélaga 2023
Í fréttatilkynningu fjármála- og efnahagsráðuneytisins frá 22. desember sl. var tilkynnt um breytingar á staðgreiðslu um áramót. Að þessu sinni voru breytingarnar kynntar í kjölfar þriðja samkomulag ...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra 26.-desember 2022 - 1. janúar 2023
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 26. desember – 1. janúar 2023 Mánudagur 26. desember Annar í jólum Kl. 20:00 Frumsýning á Ellen B. í Þjóðleikhúsinu. Miðvikudagur 28. desember Kl. 14:...
-
Frétt
/Stefna í lánamálum 2023-2027
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út Stefnu í lánamálum ríkisins 2023-2027. Stefnan er sett fram á grundvelli fjármálaáætlunar, í samræmi við 38. gr. laga nr.123/2015 um opinber fjármál, og ...
-
Frétt
/Ríkissjóður kaupir alla hluti Landsvirkjunar, RARIK og Orkubús Vestfjarða í Landsneti hf.
Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Landsvirkjun, RARIK og Orkubú Vestfjarða hafa náð samningum um kaup ríkisins á 93,22% eignarhlut fyrirtækjanna í Landsneti hf. Samkvæmt kaupsamningum greiðir ríkið bók...
-
Frétt
/Skattabreytingar á árinu 2023
Um áramót taka gildi ýmsar skattabreytingar sem snerta bæði heimili og fyrirtæki í landinu. Hér verður fjallað um helstu efnisatriði breytinganna en nánari upplýsingar um einstakar breytingar má finna...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra 19.-25. desember 2022
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 19. – 25. desember 2022 Mánudagur 19. desember Kl. 08:45 Fundur með ráðherrum Sjálfstæðisflokksins. Kl. 15:00 Undirritun samning um yfirfærslu á Keldna...
-
Frétt
/Skattar á heimili lækka um sex milljarða króna á næsta ári
Vegna kerfisbreytinga í tekjuskattskerfinu á síðasta kjörtímabili hafa persónuafsláttur og þrepamörk tekjuskattskerfisins hækkað í takt við verðbólgu og 1% framleiðnivöxt frá árinu 2021. Vegna verðból...
-
Frétt
/Breytingar á staðgreiðslu um áramót
Breytingar verða á tekjuskatti einstaklinga og útsvarsprósentum sveitarfélaga um áramótin í kjölfar þriðja samkomulags ríkis og sveitarfélaga um breytingu á fjármögnun lögbundinnar þjónustu sveit...
-
Frétt
/Áherslur í ríkisrekstri árið 2023 samþykktar í ríkisstjórn
Ríkisstjórnin samþykkti í dag tillögur fjármála- og efnahagsráðherra um áherslur í ríkisrekstri fyrir árið 2023. Helstu markmið eru bætt og skilvirkari þjónusta ríkisstofnana með aukinni sjálfsafgreið...
-
Frétt
/Þróun starfa og launa hjá hinu opinbera
Starfsfólk heilbrigðis- og menntastofnana myndar um 85% fjölgunar stöðugilda hjá ríkinu frá mars 2019 fram í mars 2022. Fjölgunin var mest hjá Landspítala, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Háskóla ...
-
Frétt
/Kaupsamningur undirritaður fyrir Keldnaland
Keldnaland verður vel tengt framtíðarhverfi Ábatinn af landinu rennur til samgönguverkefna á höfuðborgarsvæðinu Ríkissjóður og Betri samgöngur ohf. hafa gengið frá samningi sín á milli um að...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra 12.-18. desember 2022
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 12. – 18. desember 2022 Mánudagur 12. desember Kl. 08:45 Fundur með ráðherrum Sjálfstæðisflokksins. Kl. 11:00 Fundur fjármálastöðugleikaráðs. Kl. 13:00...
-
Frétt
/Samkomulag um breytingu á fjármögnun þjónustu við fatlað fólk
Fjármála- og efnahagsráðherra, innviðaráðherra og félags- og vinnumarkaðsráðherra hafa undirritað ásamt formanni og framkvæmdastjóra Sambands íslenskra sveitarfélaga þriðja samkomulag ríkis og sveitar...
-
Frétt
/Fjárlög 2023 samþykkt: innviðir styrktir og kaupmáttur varinn
Áframhaldandi styrking innviða og grunnþjónustu og áhersla á að verja kaupmátt og viðhalda raunvirði bóta almannatrygginga eru meginstef fjárlaga fyrir árið 2023 sem Alþingi samþykkti í dag. Lögi...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/12/16/Fjarlog-2023-samthykkt-/
-
Frétt
/Fjöldamörk afnumin vegna ívilnana fyrir raf- og vetnisbíla á næsta ári
Rafmagns- og vetnisbílar munu fá VSK-ívilnun á árinu 2023 upp að ákveðnu hámarki við innflutning eða skattskylda sölu óháð fjölda, samkvæmt frumvarpi sem Alþingi samþykkti í dag um breytingu á ýmsum l...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN