Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Samtöl við stærstu kröfuhafa ÍL-sjóðs skipulögð
Unnið er að því þessa dagana af hálfu milligönguaðila ráðuneytisins að skipuleggja samtöl við stærstu kröfuhafa ÍL-sjóðs og kalla eftir hugmyndum um hvernig mótaðilar vilja haga viðræðum, t.a.m. hvort...
-
Frétt
/Vinnu lokið við öryggisflokkun gagna ríkisins
Vinnu við öryggisflokkun gagna ríkisins (e. data security classification) er nú lokið í kjölfar opins samráðs. Fimm athugasemdir bárust og var unnið úr þeim eftir að samráðsferli lauk þann 19. ágúst s...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra 17.-23.október 2022
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 17. – 23. október 2022 Mánudagur 17. október Kl. 08:45 Fundur með ráðherrum Sjálfstæðisflokksins. Kl. 10:45 Fundur með Sigríði Mogensen og Sigurði Hann...
-
Frétt
/Skýrsla til Alþingis um stöðu ÍL-sjóðs og næstu skref
Allar helstu upplýsingar um málefni ÍL-sjóðs Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út skýrslu um stöðu ÍL-sjóðs. Lagðar eru fram sviðsmyndir um mögulega þróun til næstu áratuga s...
-
Frétt
/Fundur fjármálastöðugleikaráðs og endurskoðuð stefna um fjármálastöðugleika
Fjármálastöðugleikaráð hélt þriðja fund ársins 2022 þriðjudaginn 18. október. Seðlabankinn kynnti þætti sem kunna að hafa áhrif á fjármálastöðugleika. Þar var vikið að versnandi alþjóðlegum efnahagsho...
-
Frétt
/Mikill gangur í norrænu samstarfi um stafræna þjónustu
Mikill gangur er um þessar mundir í samstarfi Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna á sviði stafrænnar þjónustu. Á nýlegum fundi ráðherra sem fara með stafræn málefni í þessum löndum (MR-Digital) var ...
-
Frétt
/Íbúðaverð hækkað mikið í alþjóðlegum samanburði en vísbendingar um að hægt hafi á markaðnum
Eftir mikla hækkun íbúðaverðs fyrr á þessu ári eru að koma fram skýrari vísbendingar um að hægt hafi á verðhækkunum. Íbúðaverð hefur vikið frá undirliggjandi þáttum sem venjulega ákvarða það, samkvæmt...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra 10.-16. október 2022
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 10. – 16. október 2022 Mánudagur 10. október Kl. 08:45 Fundur með ráðherrum Sjálfstæðisflokksins. Kl. 10:30 Fundur með fjárlaganefnd Sjálfstæðisflokksi...
-
Frétt
/Sótti ársfundi AGS og Alþjóðabankans
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, sótti ársfundi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) og Alþjóðabankans í Washington, DC, í síðustu viku. Á fundunum mætast fjármálaráðherrar og seðlabanka...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla Fitch - október 2022
Skýrsla Fitch - október 2022
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2022/10/17/Skyrsla-Fitch-oktober-2022-/
-
Frétt
/Ísland veitir sérstakt framlag til enduruppbyggingar í Úkraínu
Íslensk stjórnvöld eru stofnaðilar í nýjum sjóði á vegum Alþjóðabankans sem er ætlað að styðja stjórnvöld í Úkraínu við að mæta efnahagslegum og samfélagslegum afleiðingum innrásar Rússlands og hefja ...
-
Frétt
/Undirritun tvísköttunarsamnings við Ástralíu
Tvísköttunarsamningur milli Íslands og Ástralíu var undirritaður í utanríkisráðuneytinu í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og Kerin Ann Burns Ayyalaraju sendiherra Ástralíu ...
-
Frétt
/Ísland annað árið í röð í fyrsta sæti alþjóðlegrar lífeyrisvísitölu
Íslenska lífeyriskerfið er annað árið í röð í fyrsta sæti í alþjóðlegri lífeyrisvísitölu Mercer- CFA Institute. Vísitalan er gefin út árlega og byggist á heildareinkunn út frá ýmsum þáttum lífeyr...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra 3.-9. október 2022
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 3. – 9. október 2022 Mánudagur 3. október Birmingham á ráðstefnu Íhaldsflokksins. Þriðjudagur 4. október Birmingham á ráðstefnu Íhaldsflokksins. Miðv...
-
Frétt
/FSRE aflar húsnæðis fyrir 1.600 manns á flótta
Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir (FSRE) hefur undanfarna mánuði útvegað húsnæði fyrir um 1.600 manns á flótta og hafa flestir þeirra komið frá Úkraínu. Síðustu mánuði hefur fjöldi flóttafólks á Íslandi ma...
-
Frétt
/Vegna fréttaflutnings í tengslum við greiðslur til framkvæmdastjóra Úrvinnslusjóðs
Í tilefni af fréttaflutningi og fyrirspurnum fjölmiðla í tengslum við greiðslur til framkvæmdastjóra Úrvinnslusjóðs vill ráðuneytið koma eftirfarandi á framfæri: Við athugun ráðuneytisins kom í ljós a...
-
Frétt
/Bætt þjónusta við notendur með nýju mannauðstorgi ríkisins
Mannauðstorg ríkisins, ný upplýsingasíða um alla þætti mannauðsmála hjá ríkinu, var opnuð í dag. Mannauðstorginu er ætlað að bæta þjónustu við notendur mannauðs- og launaupplýsinga hjá ríkinu en einni...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra 26. september-2. október 2022
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 26. september – 2. október 2022 Mánudagur 26. september Kl. 08:45 Fundur með ráðherrum Sjálfstæðisflokksins. Kl. 13:00 Þingflokksfundur. Þriðjudagur 2...
-
Frétt
/Ísland hækkar mest allra landa
Ísland hækkar enn í alþjóðlegum samanburði þegar kemur að stafrænni opinberri þjónustu og innviðum. Í nýrri úttekt Sameinuðu þjóðanna sem gerð er annað hvert ár er Ísland nú í 5. sæti af 193 löndum, e...
-
Frétt
/Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands - auglýsing nr. 2/2022
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins sem hér segir: 1. Gisting og fæð...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN