Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Þegar búið að tryggja bóluefni fyrir 87% þjóðarinnar
Íslensk stjórnvöld hafa þegar tryggt bóluefni sem dugir fyrir 87% þjóðarinnar í gegnum samstarf Evrópuþjóða með samningum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Samningar sem Ísland hefur þegar lokið v...
-
Frétt
/COVID 19: Vegna umræðu um dreifingu bóluefna gegn COVID-19
Heilbrigðisráðuneytið vekur athygli á eftirfarandi tilkynningu frá sóttvarnalækni frá í gær vegna umræðu um dreifingu bóluefna gegn COVID-19: ,,Að gefnu tilefni vill sóttvarnalæknir taka fram að á þe...
-
Frétt
/COVID 19: Forgangsröðun við bólusetningu þegar fyrstu skammtar bóluefnis berast
Sóttvarnalæknir hefur í samráði við heilbrigðisráðherra ákveðið hvaða hópar munu njóta forgangs við bólusetningu við COVID-19 þegar fyrstu skammtar bóluefnis berast til landsins. Þetta er í samræmi v...
-
Frétt
/COVID 19: Yfirlit um stöðu samninga um bóluefni
Heilbrigðisráðuneytið hefur tekið saman yfirlit með upplýsingum um stöðu samninga um bóluefni vegna COVID 19 sem Íslandi bjóðast á grundvelli samninga Evrópusambandsins við lyfjaframleiðendur. Á yfirl...
-
Frétt
/Aðgerðaáætlun um endurhæfingu til fimm ára
Heilbrigðisráðherra hefur sett fram aðgerðaáætlun um endurhæfingu til ársins 2025. Grundvöllur áætlunarinnar er að endurhæfingarhugtakið og stig endurhæfingar verði skilgreind í reglugerð í samræmi v...
-
Frétt
/Samkomulag um uppsafnaðan halla Landspítala
Heilbrigðisráðuneytið og fjármála- og efnahagsráðuneytið hafa gert með sér samkomulag um fjármál Landspítala sem miða að því að Landspítali þurfi ekki að vinna á uppsöfnuðum rekstrarhalla á árunum 20...
-
Frétt
/Breytingar áformaðar á lögum um réttindi sjúklinga til að draga úr nauðung
Birt hafa verið til umsagnar drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra til breytinga á lögum um réttindi sjúklinga. Markmið áformaðrar lagabreytingar er að draga úr nauðung í heilbrigðisþjónustu með ráðs...
-
Frétt
/Samningur um rekstur Öldrunarheimila Akureyrar framlengdur
Undirritaður hefur verið samningur milli Akureyrarbæjar og Sjúkratrygginga Íslands um framlengingu á rekstri bæjarins á Öldrunarheimilum Akureyrar til loka apríl á næsta ári og hefur heilbrigðisráðhe...
-
Frétt
/Breytingar varðandi afhendingu bóluefnis frá Pfizer
Áætlun Pfizer um afhendingu bóluefna hefur raskast og ljóst að færri skammtar koma til Íslands um áramót en samningar gerðu ráð fyrir. Miðað var við að Ísland fengi þá rúmlega 21.000 skammta en þeir ...
-
Frétt
/Sérnámi í ráðgjöf á sviði heilabilunar komið á fót á Akureyri
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur veitt Háskólanum á Akureyri sjö milljóna króna styrk til að koma á fót sérnámi fyrir ráðgjafa á sviði heilabilunar. Námið verður 60 ETCS einingar á mei...
-
Annað
Opin dagskrá heilbrigðisráðherra 7.- 11. desember 2020
Mánudagur 7. desember Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 11:00 – Kynning á reglugerð KL. 13:15 – Þingflokksfundur Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir Kl. 16:00...
-
Frétt
/Geðheilbrigðisþing 2020: Framtíðarsýn til 2030
Á fjórða þúsund manns fylgdust með geðheilbrigðisþingi í beinu streymi þann 9. desember síðastliðinn. Margri tóku virkan þátt í þinginu í gegnum forritið slido og komu á framfæri spurningum og hugle...
-
Frétt
/COVID 19: Samningur Íslands við Pfizer í höfn
Íslensk heilbrigðisyfirvöld hafa undirritað samning við bóluefnaframleiðandann Pfizer. Samningurinn kveður á um 170.000 skammta til Íslands sem dugir fyrir 85.000 manns. Gert er ráð fyrir að Lyfjasto...
-
Frétt
/COVID:19: Bóluefni frá Pfizer væntanlegt um áramót
Íslensk heilbrigðisyfirvöld hafa undirritað samning við bóluefnaframleiðandann Pfizer. Gert er ráð fyrir að Lyfjastofnun Evrópu veiti lyfinu markaðsleyfi í síðasta lagi 29. desember. Samkvæmt dreifing...
-
Frétt
/Stórfjölgun hjúkrunarrýma á næsta ári
Áformað er að auka framlög til hjúkrunarrýma um rúmlega 1,7 milljarða króna á fjárlögum næsta árs og verja stærstum hluta fjármagnsins til að fjölga hjúkrunarrýmum um allt að 90 á höfuðborgarsvæðinu ...
-
Frétt
/Vottorð vegna fyrri sýkingar af völdum COVID-19 tekin gild á landamærum
Frá og með deginum í dag, 10. desember 2020 verður ekki bara tekið á móti vottorði um staðfesta COVID-19 sýkingu á Íslandi því einnig verða sambærileg erlend vottorð frá löndum innan EES/EFTA-sv...
-
Frétt
/COVID-19: Rök að baki sóttvarnaráðstöfunum – sund og líkamsrækt
Smit tengd líkamsrækt og líkamsræktarstöðvum og afleidd smit vegna þeirra eru margalt fleiri en smit sem rekja má til sundlauga. Þetta sýna niðurstöður úr rakningargrunni sóttvarnalæknis. Um 35 ríki E...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/12/10/Fyrirsogn/
-
Frétt
/COVID-19: Tilslakanir vegna íþróttastarfs
Heimildir til að stunda íþróttastarf verða rýmri með nýrri reglugerð um takmarkanir á samkomum sem tekur gildi 10. desember. Sérstaklega er kveðið á um íþróttastarf á vegum Íþrótta- og ólympíusamband...
-
Frétt
/COVID-19: Tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum frá 10. desember
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið breytingar á sóttvarnaráðstöfunum sem taka gildi 10. desember næstkomandi. Varfærnar tilslakanir verða gerðar á reglugerð um takmarkanir á samk...
-
Annað
Opin dagskrá heilbrigðisráðherra 30. nóvember- 4. desember 2020
Mánudagur 30. nóvember Kl. 09:30 – Fundur um sóttvarnaaðgerðir KL. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Þriðjudagur 1. desember Kl. 09:30 – R...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN