Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Stutt við landsfélög SÞ og verkfærakistu í jafnréttismálum
Stefán Haukur Jóhannesson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, undirritaði í dag samning við landsnefnd Barnahjálpar SÞ, landsnefnd UN Women og Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi um áframhaldandi...
-
Frétt
/Brot á mannréttindum öryggisógn
Utanríkisráðherrafundur Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) var haldinn í Hamborg, Þýskalandi, dagana 8.-9. desember sl. Á fundinum voru samþykktar margvíslegar ályktanir sem lúta meðal annars ...
-
Frétt
/Atlantshafsbandalagið áfram í lykilhlutverki
Aukin samvinna Atlantshafsbandalagsins og Evrópusambandsins, þróun öryggismála í Evrópu og aðgerðir til að stuðla að friði og stöðugleika voru meðal umræðuefna á fundi utanríkisráðherra ríkja Atltants...
-
Frétt
/Orðastríðið
Helgi Ágústsson fyrrverandi sendiherra hefur tekið saman endurminningar sínar frá því í landhelgisdeilunni við Breta í tilefni þess að í ár eru 40 ár liðin frá lokum deilunnar. Helgi, sem er einn af o...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2016/12/07/Ordastridid/
-
Frétt
/Samningalota TiSA 2.– 10. nóvember 2016
Samningalota í TiSA-viðræðunum var haldin í Genf dagana 2. – 10. nóvember 2016. Af Íslands hálfu tóku Högni S. Kristjánsson, Þórður Jónsson og Bergþór Magnússon þátt í lotunni.Skömmu áður en lotan var...
-
Frétt
/Snýst um grundvallaratriði
Fulltrúar íslenskra stjórnvalda, Samtaka atvinnulífsins og Íslandsstofu hittu í dag fulltrúa bresku verslunarkeðjunnar Iceland Foods til að ræða skráningu á orðmerkinu „Iceland“ hjá Hugverkaréttarstof...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2016/12/02/Snyst-um-grundvallaratridi/
-
Frétt
/Ísland fái að nota nafnið sitt
Utanríkisráðuneytið hefur gripið til lagalegra aðgerða gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods, sem hefur um árabil beitt sér gegn því að íslensk fyrirtæki geti auðkennt sig með upprunalandinu við...
-
Frétt
/Ráðherra fagnar niðurstöðu ESA
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra fagnar niðurstöðu Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) í dag en stofnunin telur að íslenskum yfirvöldum hafi verið heimilt að setja lög um eign á aflandskrónum og að þau...
-
Frétt
/EFTA ríkin vinni nánar saman
Samskipti EFTA-ríkjanna og Bretlands voru þungamiðjan í umræðum á ráðherrafundi EFTA sem haldin var í Genf í dag. Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra stýrði fundinum, en Ísland leiðir starf EFTA um ...
-
Frétt
/Formaður hermálanefndar NATO á Íslandi
Formaður hermálanefndar Atlantshafsbandalagsins, Petr Pavel hershöfðingi, heimsækir í dag Ísland. Hann átti í morgun fund með Stefáni Hauki Jóhannessyni ráðuneytisstjóra utanríkisráðuneytisins, auk þe...
-
Frétt
/Samráð um Brexit mikilvægt
EFTA-ríkin innan EES leggja ríka áherslu á náið samráð við Evrópusambandið og Breta vegna viðræðna um útgöngu þeirra síðarnefndu úr sambandinu. Telja ríkin; Ísland, Noregur og Liechtenstein, mikilvægt...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2016/11/15/Samrad-um-Brexit-mikilvaegt/
-
Frétt
/Aukið hagræði fyrir farþega til Bandaríkjanna
Bandarísk yfirvöld munu að ósk Íslands kanna kosti þess, að koma á fót tollskoðun og forvottun farþega á leið til Bandaríkjanna við brottför þeirra frá Keflavíkurflugvelli. Slíkt fyrirkomulag er...
-
Frétt
/Ísland aðili að samningi WTO um viðskiptaliprun
Ísland gerðist aðili að samningi Alþjóðaviðskiptastofnarinnar, WTO, um viðskiptaliprun (Trade Facilitation Agreement) þann 31. október sl. Samningnum um viðskiptaliprun er ætlað að stuðla að auk...
-
Frétt
/25 milljónir til Neyðarsjóðs SÞ vegna Haítí og Sýrlands
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita 25 milljónum króna til Neyðarsjóðs Sameinuðu þjóðanna, m.a. vegna hamfaranna á Haiti og afleiðinga átakanna í Sýrlandi. Fyrr á árinu veittu...
-
Frétt
/Fundað með formönnum utanríkismálanefnda um öryggismál, jafnrétti og Brexit
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra átti í dag fund með formönnum utanríkismálanefnda þjóðþinga Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna en þeir eru staddir hérlendis í boði Alþingis. Náið og reglulegt...
-
Frétt
/Innlent eignarhald er lykillinn að árangri
Innlent eignarhald á stefnu, ákvörðunum og aðgerðum er lykillinn að árangri þegar tekist er á efnahagsvanda á borð við þann sem Íslandi stóð frammi fyrir haustið 2008. Nú, átta árum síðar, er staða Ís...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra skipar nýja stjórn Íslandsstofu
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra hefur skipað nýja stjórn Íslandsstofu til þriggja ára. Fjórir stjórnarmenn eru skipaðir eftir tilnefningu Samtaka atvinnulífsins, einn eftir tilnefningu iðnaðarrá...
-
Frétt
/BREXIT: Enn frekari áhersla á að tryggja íslenska hagsmuni
Ráðherranefnd um BREXIT ákvað á fundi sínum í gær, að tillögu Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra, að efla enn frekar undirbúning Íslands vegna fyrirhugaðrar útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Meðal...
-
Frétt
/Samningalota TiSA 19.– 25. september 2016
Samningalota í TiSA-viðræðunum var haldin í Genf 19.-25. september 2016. Af Íslands hálfu tóku Högni S. Kristjánsson, Þórður Jónsson og Bergþór Magnússon þátt í lotunni. Aðaláherslan var lögð á ...
-
Frétt
/Rætt um afvopnunarmál og arfleifð Höfðafundar
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra ræddi í morgun afvopnunarmál og arfleifð Höfðafundarins á fundi með Thomas Countryman, aðstoðarráðherra í utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna, en aðstoðarráðherrann ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN