Leitarniðurstöður
-
Frétt
/5% samdráttur í losun á beinni ábyrgð Íslands milli 2019-2020
Losun gróðurhúsalofttegunda sem er á beinni ábyrgð Íslands dróst saman um 5% milli áranna 2019-2020 og var 13% minni en árið 2005, sem er viðmiðunarárið fyrir loftslagsskuldbindingar Íslands. Mestur v...
-
Frétt
/Sameining Landgræðslu og Skógræktar í forathugun
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, hefur látið hefja forathugun á sameiningu tveggja lykilstofnana í loftslagsmálum, Skógræktarinnar og Landgræðslunnar. Stofnanirnar vinna báðar að vistvernd o...
-
Frétt
/Fyrirtæki ræða grænar lausnir á loftslagsmóti
Loftslagsmót, vettvangur fyrir fyrirtæki, stofnanir og aðra aðila í nýsköpun, fer fram þann 4. maí næstkomandi á Grand Hótel. Loftslagsmót er vettvangur fyrir aðila sem leita eftir, eða bjóða upp á r...
-
Frétt
/Formlegt aðsetur Vatnajökulsþjóðgarðs flutt til Hafnar í Hornafirði
Formlegt aðsetur og lögheimili Vatnajökulsþjóðgarðs verður flutt til Hafnar í Hornafirði næsta haust. Frá þessu greindi Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á ríkisstjórnarf...
-
Frétt
/Viðurkenningar veittar á Degi umhverfisins
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, veitti BYKO í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins, fyrir framúrskara...
-
Frétt
/Yfir hundrað milljónir í styrki til fjölbreyttra umhverfisverkefna
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur úthlutað um 111 milljónum króna til umhverfisverkefna og reksturs félagasamtaka sem starfa að umhverfismálum á grundvelli umsókna. Ráðuneytið hefur veitt...
-
Frétt
/Skýrsla starfshóps um orkumál á Vestfjörðum
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt skýrslu starfshóps um stöðu orkumála á Vestfjörðum. Skýrslan hefur verið kynnt fyrir Guðlaugi Þór Þórðarsyni, umhverfis-, orku- og loftsla...
-
Frétt
/Styrkjum úthlutað úr Loftslagssjóði í þriðja sinn
Loftslagssjóður hefur úthlutað 88 milljónum króna til 12 verkefna. Alls hlutu 6 nýsköpunarverkefni og 6 kynningar- og fræðsluverkefni styrk að þessu sinni, en þetta er í þriðja sinn sem úthlutað er úr...
-
Frétt
/Ráðherra kynntar tillögur um orkumál á Vestfjörðum
Mörg áhersluverkefni hafa verið sett af stað í umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu til að stuðla að bættu orkuöryggi til lengri og skemmri tíma. Þetta kom fram í ávarpi Guðlaugs Þórs Þórðarsona...
-
Frétt
/Ráðherra staðfestir fyrstu íslensku vatnaáætlunina
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku og loftslagsráðherra, hefur staðfest fyrstu íslensku vatnaáætlunina, vatnaáætlun Íslands 2022-2027, ásamt meðfylgjandi vöktunaráætlun og aðgerðaáætlun. Ná áæ...
-
Frétt
/Brýnt að auka bindingu kolefnis
Hægt er að ná umtalsverðum samdrætti í losun koltvísýrings með núverandi tækni og leggja þarf sérstaka áherslu á rafvæðingu samgangna á landi, notkun líf- og rafeldsneytis í þungaflutningum ...
-
Frétt
/Samstarf leiðin til að tryggja líffræðilegan fjölbreytileika hafsins
Gott samstarf Norður-Atlantshafsríkja er grunnur þess að tryggja megi líffræðilegan fjölbreytileika hafsins sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra í ávarpi sínu á fundi ...
-
Frétt
/Tillögur að landsáætlun í skógrækt og landgræðsluáætlun samræmdar í matvælaráðuneytinu
Ráðherra gefur eigi sjaldnar en á fimm ára fresti út landgræðsluáætlun og landsáætlun í skógrækt til tíu ára í senn. Í áætlununum tveimur skal kveðið á um framtíðarsýn og stefnu stjórnvalda í landgræð...
-
Frétt
/Nær 3 milljörðum króna veitt til innviða og náttúruverndar á ferðamannastöðum
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, gerði í dag grein fyrir úthlutun fjármuna til uppbyggingar innviða og náttúruverndar á ferðamannastöðum. Gert er ráð fyrir um 2,8 millj...
-
Frétt
/Ráðherra kynnir úthlutun ársins úr Landsáætlun um uppbyggingu innviða – streymi
Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, kynnir úthlutun fjármuna til uppbyggingu innviða og náttúruverndar á ferðamannastöðum í dag, miðvikudaginn 23. mars klukkan 14.30. Kynn...
-
Frétt
/Drög að frumvarpi um verulega fjölgun rafmagnsbíla sem fá VSK-ívilnun birt í samráðsgátt
Lagt er til að fjölga rafmagnsbílum sem geta fengið ívilnun í formi niðurfellingar VSK úr 15.000 í 20.000 með frumvarpi sem nú hefur verið lagt fram í samráðsgátt stjórnvalda. Ívilnanir hafa nú verið ...
-
Frétt
/Einföldun á regluverki í þágu smávirkjana
Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skrifað undir reglugerð sem ætlað er að bæta rekstrarumhverfi smávirkjana. Reglugerðin er hluti af tillögum s...
-
Frétt
/900 milljónir í styrki til orkuskipta
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið að auglýstir verðir styrkir til orkuskipta að upphæð 900 milljónir kr. af þeim fjárveitingum sem veittar eru til lof...
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti forstöðumanns úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála
Átta umsækjendur sóttu um embætti forstöðumanns úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, en umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar frá miðjum febrúar. Umsækj...
-
Frétt
/Þurfum að efla vernd lífríkis, hafs og loftslags
Margt hefur áunnist á hálfri öld í umhverfisvernd í heiminum, en nauðsynlegt er að efla aðgerðir til muna til að mæta áskorunum, sagði Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra í ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN