Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Reglugerð um bann við notkun svartolíu í landhelgi Íslands
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skrifað undir reglugerð um hertar kröfur varðandi eldsneyti í íslenskri landhelgi, sem í raun bannar notkun svartolíu innan hennar. B...
-
Frétt
/Forsætisráðherra hélt erindi um velsældarhagkerfi hjá Chatham House
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, flutti fyrirlestur um velsældarhagkerfi á vegum bresku hugveitunnar Chatham House í Lundúnum í dag. Í fyrirlestrinum fjallaði forsætisráðherra um samstarf Ísland...
-
Frétt
/Skýrsla um Hálendisþjóðgarð afhent ráðherra
Nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands skilaði Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra, í dag skýrslu sinni um þjóðgarð á miðhálendinu. Í nefndinni sátu fulltrúar allra þi...
-
Frétt
/Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hafin
Íslensk sendinefnd er nú komin til Madrid á Spáni þar sem 25. ráðstefna aðildarríkja Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP25) var sett í dag. Meginverkefni fundarins er að ljúka við regluverk um ...
-
Frétt
/Styrkir til verkefna og rekstrar lausir til umsóknar
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki til verkefna á sviði umhverfis- og auðlindamála og rekstrarstyrkja til félagasamtaka sem starfa á sviði umhverfismála. Umsóknarfrestur vegna rekstrarstyrkja ...
-
Frétt
/500 milljónir til Loftslagssjóðs – opnað fyrir umsóknir
Alls verður um 500 milljónum króna varið til Loftslagssjóðs á fimm árum og þar af verða 140 milljónir króna til ráðstöfunar í fyrstu úthlutun. Opnað var í dag fyrir umsóknir í Loftslagssjóð en stofnu...
-
Frétt
/Kynningarfundur um Loftslagssjóð
Kynningarfundur um Loftslagssjóð fer fram í Norræna húsinu á morgun, fimmtudaginn 28. nóvember, og í kjölfarið verður opnað fyrir umsóknir í sjóðinn. Stofnun Loftslagsjóðs er ein af aðgerðum í aðgerða...
-
Frétt
/Frumvarp fjármálaráðherra um ívilnanir vegna vistvænna samgangna samþykkt í ríkisstjórn
Frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um ívilnanir vegna vistvænna ökutækja, rafmagnsreiðhjóla og annarra reiðhjóla var samþykkt í ríkisstjórn í dag. Umhverfissjónarmið voru höfð að leiðarljósi við ...
-
Frétt
/Breytingar á lögum um loftslagsmál í samráðsferli
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi um breytingu á lögum um loftslagsmál. Frumvarpinu er m.a. ætlað að heimila setningu reglna sem varða kröfur vegna skuldbindin...
-
Frétt
/Áform kynnt um lagafrumvarp um þjóðgarð á miðhálendi Íslands
Umhverfis- og auðlindaráðherra áformar að leggja fram frumvarp til laga um þjóðgarð á miðhálendi Íslands. Þverpólitísk nefnd um undirbúning að stofnun þjóðgarðsins hefur unnið að áherslum sem frumvarp...
-
Frétt
/Styrkjum úthlutað til uppsetningar öflugra hraðhleðslustöðva um allt land
Orkusjóður hefur úthlutað styrkjum að upphæð 227 milljónum króna til uppsetningar 43 nýrra hraðhleðslustöðva vítt og breitt um landið. Nýju stöðvarnar eru þrisvar sinnum aflmeiri en öflugustu stöðvarn...
-
Frétt
/Fyrsta skýrsla framtíðarnefndar um þróun samfélags komin út
08.11.2019 Forsætisráðuneytið Fyrsta skýrsla framtíðarnefndar um þróun samfélags komin út Golli Fyrsta skýrsla framtíðarnefndar forsætisráðherra er komin út og fjallar hún um þróun atvinnulífs, umhve...
-
Frétt
/Fyrsta skýrsla framtíðarnefndar um þróun samfélags komin út
Fyrsta skýrsla framtíðarnefndar forsætisráðherra er komin út og fjallar hún um þróun atvinnulífs, umhverfis, byggðar og lýðfræðilegra þátta. Forsætisráðherra skipaði framtíðarnefndina um mitt ár 2018...
-
Frétt
/Ísland skipar ungmennafulltrúa hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði loftslagsmála
Aðalbjörg Egilsdóttir hefur verið kjörin ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði loftslagsmála. Þetta er í fyrsta sinn sem Ísland skipar ungmennafulltrúa í málaflokknum. Umhverfis- og ...
-
Frétt
/Drög að reglugerðum er varða mat á umhverfisáhrifum í umsagnarferli
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingum á reglugerð um mat á umhverfisáhrifum og reglugerð um framkvæmdaleyfi. Breytingarnar eru gerðar til að ljúka innleiðingu Ev...
-
Frétt
/Möguleikar hringrásarhagkerfisins kannaðir á Norðurlöndunum
Norrænir umhverfis- og loftslagsráðherrar hafa ákveðið að láta kanna þau tækifæri sem felast í hringrásarhagkerfinu og hvaða aðgerðir þarf að ráðast í til að hrinda því í framkvæmd á Norðurlöndunum. Á...
-
Frétt
/Áform um friðlýsingu votlendissvæðis Fitjaár í Skorradal í kynningu
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu votlendis og óshólma Fitjaár í Skorradal sem friðland. Áformin eru kynnt í samstarfi við landeigendur og sveitarfélagið Skorradalshrepp. Víðlent votle...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin styrkir þáttaröðina „Hvað getum við gert?”
Ríkisstjórnin mun styrkja þáttaröðina „Hvað getum við gert?“ um 10 millj. kr. af ráðstöfunarfé sínu. Þetta var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Þáttaröðin er framhald af þáttaröðinni „Hvað hö...
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti forstjóra Umhverfisstofnunar
Tólf umsækjendur sóttu um embætti forstjóra Umhverfisstofnunar, en umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar þann 12. október síðastliðinn. Umsækjendur eru: Aðalbjörg ...
-
Frétt
/Skýrslur um örplast og lyfjaleifar í íslensku umhverfi kynntar
Tvær skýrslur sem unnar voru fyrir umhverfis- og auðlindaráðuneytið voru kynntar á málþingi sem fram fór í dag. Annars vegar er um að ræða samantekt Sjávarlíftæknisetursins Biopol um helstu uppsprettu...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN