Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Hreindýrakvóti ársins 2017
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta fyrir 2017 að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Heimilt verður að veiða allt að 1315 dýr á árinu, 922 kýr og 393 tarfa. Veiðin skiptist...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2017/01/06/Hreindyrakvoti-arsins-2017/
-
Frétt
/Áætlun vegna dekkjakurls komin út
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur gefið út áætlun um að kurluðu dekkjagúmmíi verði skipt út fyrir hættuminni efni á leik- og íþróttavöllum. Samkvæmt ályktun Alþingis frá 2. júní 2016 um bann við no...
-
Frétt
/Opið fyrir umsóknir um styrki til rekstrar félagasamtaka á sviði umhverfismála
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir til umsóknar rekstrarstyrki til frjálsra félagasamtaka sem starfa á málefnasviði ráðuneytisins. Sækja skal um á rafrænu formi á umsóknarvef Stjórnarráðsins og...
-
Frétt
/Undirbúningur að gerð landsskýrslu um innleiðingu Árósasamningsins
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið undirbýr nú gerð annarrar skýrslu um stöðu innleiðingar Árósasamningsins hér á landi. Skýrslan verður unnin í samráði við umhverfisverndarsamtök og tekur ráðuneytið ei...
-
Frétt
/Drög að reglugerð um einnota drykkjarvöruumbúðir í kynningu
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um söfnun, endurvinnslu og skilagjald á einnota drykkjarvöruumbúðir. Um er að ræða endurútgáfu á eldri reglugerð nr. 368/2000...
-
Frétt
/Breyting á reglugerð um starfsleyfi fyrir mengandi atvinnurekstur í umsögn
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um breytingu á reglugerð um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun. Mikilvægt er að á iðnaðarsvæðum, þar sem fleiri ...
-
Frétt
/Ný reglugerð um gæði eldsneytis
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gefið út reglugerð um gæði eldsneytis, sem felur í sér breytingar á reglum um fljótandi eldsneyti. Markmið reglugerðarinnar er að draga úr losun gróðurhúsaloftte...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 16. nóvember 2016 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra 2014-2017 Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á 22. aðil...
-
Ræður og greinar
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á 22. aðildarríkjaþingi Loftslagssamnings S.þ.
Statement by Iceland President, Ladies and Gentlemen, It is great to be here in the historic city of Marrakech. Paris gave us a new text to work from and unite our efforts against climate change. No...
-
Rit og skýrslur
Greining á losun gróðurhúsalofttegunda frá íslenskum landbúnaði
Skýrsla Landbúnaðarháskóla Íslands með greiningu á losun gróðurhúsalofttegunda frá íslenskum landbúnaði og tækifærum til að draga úr henni. Skýrslan er hluti af verkefni innan sóknaráætlunar stjó...
-
Frétt
/Tækifæri til að draga úr losun frá landbúnaði
Landbúnaðarháskóli Íslands hefur gefið út skýrslu með greiningu á losun gróðurhúsalofttegunda frá íslenskum landbúnaði, en skýrslan er hluti af verkefni innan sóknaráætlunar stjórnvalda í loftslagsmá...
-
Frétt
/Ný reglugerð um loftmengun og upplýsingagjöf
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gefið út reglugerð sem fjallar m.a. um viðmiðunarmörk nokkurra loftmengunarefna og upplýsingar til almennings. Breytingarnar fela m.a. í sér að ríkari kröfur er...
-
Rit og skýrslur
Sóknaráætlun í loftslagsmálum - stöðuskýrsla um framgang verkefna
Stöðuskýrsla þar sem er gerð grein fyrir markmiðum hvers verkefnis Sóknaráætlunar í loftslagsmálum sem sett var fram í aðdraganda 21. aðildarríkjaþings loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna, sem haldin...
-
Frétt
/Parísarsamningurinn gengur í gildi á heimsvísu
Parísarsamningurinn um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum gengur í gildi á heimsvísu í dag, 4. nóvember. Samningurinn var samþykktur í París 12. desember 2015. Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlind...
-
Frétt
/Styrkir til verkefna lausir til umsóknar
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki til verkefna á sviði umhverfis- og auðlindamála og er umsóknarfrestur til kl. 16:00 1. desember 2016. Skila skal inn umsóknum á rafrænu formi á eyðublaðavef ...
-
Frétt
/Aðgerðir til að draga úr tjóni bænda af völdum ágangs gæsa og álfta á ræktunarlönd
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið og atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið hafa ákveðið að unnið verði að aðgerðaáætlun vegna ágangs gæsa og álfta í akra og tún bænda og fela stofnunum sínum að vinna að fr...
-
Frétt
/Ákveðið að hefja vinnu vegna tilnefningar Vatnajökulsþjóðgarðs á heimsminjaskrá UNESCO
Ríkisstjórnin samþykkti á dögunum tillögu umhverfis- og auðlindaráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra um að hefja vinnu við tilnefningu Vatnajökulsþjóðgarðs og nokkurra aðliggjandi svæða á hei...
-
Frétt
/Hofstaðir áfram í eigu ríkisins
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti í gær í ríkisstjórn skýrslu starfshóps sem hafði það verkefni að greina möguleika og vinna tillögur að hugsanlegri uppbyggingu og skipulagi ...
-
Frétt
/Lifandi kennslustofa um loftslagsbreytingar
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, sótti á dögunum þjóðgarðssvæðið í Skaftafelli heim þar sem hún kynnti sér m.a. undirbúning sýningar sem áformað er að setja upp í Skaftafelli um br...
-
Frétt
/Ráðherra veitir viðurkenningu fyrir matarsóunarverkefni
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, heimsótti í dag Grunnskólann í Þorlákshöfn og kynnti sér þar matarsóunarverkefni skólans. Við sama tækifæri var hún viðstödd undirritun samstarfssa...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN