Stórefling í lykilþáttum íslenskrar löggæslu
09.03.2023Stórefling í almennri löggæslu, ný aðgerðaráætlun í kynferðisbrotum, efling í rannsókn og saksókn á...
Dómsmálaráðuneytið
Borgartúni 26
105 Reykjavík
Sími: 545 9000
Bréfasími: 552 7340
Netfang: [email protected]
Kt. 580417 0510
Afgreiðsla ráðuneytisins er opin virka daga kl. 8.30–16.00.
Verkefni dómsmálaráðuneytisins, sem tók til starfa 1. maí 2017, við uppskiptingu innanríkisráðuneytis í dómsmálaráðuneyti og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti, ná til fjölmargra sviða þjóðfélagsins. Þau varða meðal annars almannavarnir, ákæruvald, dómstóla, réttarfar, fullnustu dóma, landhelgisgæslu, löggæslu, persónurétt, sýslumenn og kosningar, sjá nánar í forsetaúrskurði um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands.
Ráðherra fer með yfirstjórn ráðuneytisins og ber ábyrgð á öllum stjórnarframkvæmdum þess. Ráðuneytisstjóri stýrir ráðuneytinu undir yfirstjórn ráðherra.
Verkefni dómsmálaráðuneytisins skiptast á sex skrifstofur:
Stórefling í almennri löggæslu, ný aðgerðaráætlun í kynferðisbrotum, efling í rannsókn og saksókn á...
Komið verður á nýju og skilvirkara kerfi um atvinnuréttindi útlendinga utan EES. Forsætisráðherra...
Réttarreglur sem gilda hér á landi
Markmið ríkisstjórnarinnar er að stafræn samskipti verði megin samskiptaleið fólks og fyrirtækja við hið opinbera. Þannig má einfalda líf þeirra sem búa og starfa á Íslandi. Stafrænt Ísland, sem heyrir undir fjármála- og efnahagsráðuneytið, vinnur að þessum markmiðum þvert á ráðuneyti og stofnanir.
Innan dómsmálaráðuneytisins er unnið að því að fjölga stafrænum kostum í þjónustu undirstofnana. Á vefnum Stafrænt Ísland má fylgjast með þróuninni og sjá hvaða rafræna þjónusta er í boði.
Verkefni dómsmálaráðuneytisins ná til fjölmargra sviða þjóðfélagsins og varða meðal annars almannaöryggi, dómstóla og réttarfar, löggæslu, útlendingamál, mannréttindi, barnarétt og kosningar.
Verkefni ráðuneytisins eru skilgreind í forsetaúrskurði um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands.
Jón Gunnarsson er dómsmálaráðherra frá 1. febrúar 2022 en var áður innanríkisráðherra frá 28. nóvember 2021.
Alþingismaður Suðvesturkjördæmis síðan 2007 (Sjálfstæðisflokkur).
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 2017.