Hoppa yfir valmynd

Stýrihópur um eflingu umhverfis- og loftlagsvænna nýfjárfestinga („Græni dregillinn“).

Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur skipað stýrihóp um verkefnið („Græni dregillinn“), í samræmi við tillögu ríkisstjórnar. Hlutverk stýrihópsins er að styðja við verkefnið með ráðgjöf og tillögum um úrbætur á þessu sviði.Verkefnið um Græna dregilinn er að bæta ferla og þjónustu, allt frá hugmynd að rekstri, við nýfjárfestingarverkefni sem falla að framangreindri stefnumótun eða eru á skilgreindum þróunarsvæðum samkvæmt vinnu atvinnuþróunarfélaga og/eða sveitarfélaga.

Stýrihópinn skipa eftirfarandi aðilar:

Ingvi Már Pálsson, formaður, skrifstofustjóri atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti
Helga Jónsdóttir, skrifstofustjóri fjármála- og efnahagsráðuneyti
Halla Sigrún Sigurðardóttir, skrifstofustjóri umhverfis- og auðlindaráðuneyti
Hermann Sæmundsson, skrifstofustjóri samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti
Lilja Dögg Jónsdóttir, sérfræðingur í forsætisráðuneyti
Ragnar G. Kristjánsson, skrifstofustjóri utanríkisráðuneyti
Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri
Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar
Pétur Þ. Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu
Elín Alma Arthursdóttir, vararíkisskattstjóri
Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar
Guðjón Bragason, sviðsstjóri Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Arnar Már Elíasson, forstöðumaður fyrirtækjasviðs Byggðastofnunar

Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum