Hoppa yfir valmynd

80 ára afmæli utanríkisþjónustunnar

 

10. apríl 2020 eru 80 ár liðin frá því að Ísland tók meðferð utanríkismála í eigin hendur og utanríkismáladeild Stjórnarráðsins var gerð að utanríkisráðuneyti. Markar þessi tímapunktur upphaf íslensku utanríkisþjónustunnar. Í ár verður þess einnig minnst að 100 ár eru liðin frá því að sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn, fyrsta sendiráð Íslands var opnað. Af því tilefni hefur utanríkisráðuneytið sett upp sérstakan afmælisvef þar sem sagan er rifjuð upp.

Myndasafn
Lýðveldisdaginn 17. júní 1944 var skjaldarmerki konungsríkisins Íslands fjarlægt af sendiráðinu í Washington. F.v: Þórhallur Ásgeirsson (síðar ráðuneytisstjóri viðskiptaráðuneytisins), Henrik Sv. Björnsson sendiráðsritari (síðar ráðuneytisstjóri) og Thor Thors, sendiherra.

Svipmyndir úr 80 ára sögu utanríkisþjónustunnar.

Sögulegt yfirlit

Stiklað á stóru í sögu utanríkisþjónustunnar.

Brot úr sögu utanríkisþjónustunnar

Utanríkisvarpið - hlaðvarp utanríkisþjónustunnar

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira