80 ára afmæli utanríkisþjónustunnar
10. apríl 2020 eru 80 ár liðin frá því að Ísland tók meðferð utanríkismála í eigin hendur og utanríkismáladeild Stjórnarráðsins var gerð að utanríkisráðuneyti. Markar þessi tímapunktur upphaf íslensku utanríkisþjónustunnar. Í ár verður þess einnig minnst að 100 ár eru liðin frá því að sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn, fyrsta sendiráð Íslands var opnað. Af því tilefni hefur utanríkisráðuneytið sett upp sérstakan afmælisvef þar sem sagan er rifjuð upp.
Brot úr sögu utanríkisþjónustunnar
- UtanríkisráðuneytiðLoftið „var hrannað af spenningi, taugarnar strengdar, og óvissa skein út úr hverju andliti“08.05.2020 09:30
Utanríkisvarpið - hlaðvarp utanríkisþjónustunnar
- UtanríkisráðuneytiðUtanríkisvarpið - 4. þáttur. Framtíðarsamband Íslands og Bretlands15.05.2020 10:48
- UtanríkisráðuneytiðUtanríkisvarpið - 3. þáttur. Utanríkisþjónusta í stöðugri mótun - Rætt við Sigríði Snævarr sendiherra30.04.2020 16:16
80 ára afmæli utanríkisþjónustunnar
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.