Hoppa yfir valmynd
21. febrúar 2014

Fundur ríkisstjórnarinnar 21. febrúar 2014

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Innanríkisráðherra / utanríkisráðherra
    Vinna starfshóps um þróun alþjóðlegrar björgunar- og viðbragðsmiðstöðvar á Íslandi

Innanríkisráðherra
    Frumvarp til laga um breytingu á lögum um lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda nr. 141/2001 (EES reglur)

Utanríkisráðherra
1)    Fullgilding samkomulags milli Íslands, Noregs, Sviss, Liechtenstein og Evrópusambandsins um þátttöku í Schengen-nefndum
2)    Fullgilding bókunar um breytingu á samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar um opinber innkaup

Fjármála- og efnahagsráðherra
1)    Skipunartími seðlabankastjóra
2)    Endurskoðun laga nr. 36/2001 um Seðlabanka Íslands


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum