Hoppa yfir valmynd
28. mars 2014

Fundur ríkisstjórnarinnar 28. mars 2014

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Félags- og húsnæðismálaráðherra
1)    Minnisblað til kynningar:  Frumvarp til laga um úrskurðarnefnd velferðarmála
2)    Frumvarp til laga um frjálsan atvinnu- og búseturétt launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins
3)    Frumvarp til laga um breytingar á lögum um umboðsmann skuldara, nr. 100/2010, með síðari breytingum
4)    Frumvarp til laga um breytingar á lögum um húsaleigubætur, nr. 138/1997, með síðari breytingum

Umhverfis- og auðlindaráðherra
    Frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum nr. 123/2010

Umhverfis- og auðlindaráðherra / iðnaðar- og viðskiptaráðherra
    Tillaga til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða

Heilbrigðisráðherra
    Frumvarp til laga um slysatryggingar almannatrygginga

Innanríkisráðherra
    Frumvarp til laga um flutning netöryggissveitar PFS til almannavarnardeildar RLS

Iðnaðar- og viðskiptaráðherra
1)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 72/1994, um merkingar og upplýsingaskyldu varðandi orkunotkun heimilistækja o.fl., með síðari breytingum
2)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hlutafélög, lögum um einkahlutafélög og lögum um ársreikninga (samþykktir o.fl.)

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum