Hoppa yfir valmynd

Frétt

28. febrúar 2019 Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn

Opnun einkasýningar Tolla, Storytelling Horizon

Einkasýning Tolla, Storytelling Horizon opnaði í Galleri Bredgade þann 16. febrúar síðastliðinn. Sendiherra Íslands Benedikt Jónsson opnaði sýninguna og að ræðu lokinni lék harmonikkuleikarinn Helga Kristbjörg Guðmundsdóttir ljúfa tóna. Margmenni var á opnunni, en sýningin samanstendur af 23 nýlegum verkum sem öll eru til sölu. Sendiráðið hvetur fólk eindregið að líta við í Galleri Bredgade, en sýningin mun standa yfir til 16. mars. Frekari upplýsingar um verkin er hægt að fá hjá Annegrethe Davis í síma +45 26216773.

 

 

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira