Hoppa yfir valmynd
28. febrúar 2022

Afhending trúnaðarbréfs á Möltu

Eyríkin tvö Ísland og Malta eiga marga sameiginlega hagsmuni sem voru ræddir þegar Sturla Sigurjónsson afhenti George Vella, forseta Möltu, trúnaðarbréf sem sendiherra Íslands þar í landi 24. febrúar 2022. Athöfnin fór fram í forsetabústaðnum San Anton Palace. 

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira