Hoppa yfir valmynd

Frétt

21. maí 2003 Heilbrigðisráðuneytið

Nýr framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar

21. maí 2003

Nýr framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar
Dr. Jong-Wook Lee frá Suður-Kóreu var í dag kjörinn framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) til næstu fimm ára á 56. þingi stofnunarinnar sem nú stendur yfir í Genf. Hann tekur við starfinu af Norðmanninum Gro Harlem Brundland sem hefur verið framkvæmdastjóri frá árinu 1998, en hún gaf ekki kost á sér til áframhaldandi starfa.
Nánar á vef WHO...

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum