Hoppa yfir valmynd

Frétt

6. febrúar 2007 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Veðurstofan veitir upplýsingar um loftslagsskýrslu

Veðurstofa Íslands hefur á heimasíðu sinni birt íslenska þýðingu á fréttatilkynningu frá Alþjóðaveðurfræðistofnuninni (WMO) og Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNEP) vegna ástandsskýrslu Milliríkjanefdarinnar um loftslagsbreytingar (IPCC) sem birt var á föstudag.
Á heimasíðu Veðurstofunnar segir að niðurstöður skýrslunnar séu í öllum meginatriðum í samræmi við niðurstöður þriðju skýrslu IPCC frá 2001 en minni óvissa sé um niðurstöðurnar en áður.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum