Hoppa yfir valmynd

Frétt

15. september 2010 Forsætisráðuneytið

Könnun á starfsemi heimavistarskólans að Jaðri, vistheimilanna Reykjahlíðar og Silungapolls

Nefnd sem forsætisráðherra skipaði á grundvelli laga nr. 26/2007 hefur skilað af sér áfangaskýrslu númer tvö, þar sem fjallað er um starfsemi vistheimilisins Silungapolls á árunum 1950-1969, vistheimilisins Reykjahlíðar á árunum 1956-1972 og heimavistarskólans að Jaðri á árunum 1946-1973. Þar er, í samræmi við 1. gr. laga nr. 26/2007 og erindisbréf lýst starfsemi viðkomandi stofnana, tildrögum þess að börn voru þar vistuð, opinberu eftirliti með starfseminni og leitast við að staðreyna hvort börn hafi sætt þar illri meðferð eða ofbeldi.



Skýrslur nefndarinnar:


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum