Hoppa yfir valmynd

Frétt

8. mars 2011 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 8. mars 2011

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Innanríkisráðherra

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um greiðslu ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, nr. 69/1995

Mennta- og menningarmálaráðherra

Frumvörp um menningararfinn: frumvarp til laga um menningarminjar, frumvarp til laga um Þjóðminjasafn Íslands og frumvarp til laga um skil á menningarverðmætum til annarra landa

Efnahags- og viðskiptaráðherra

Gjaldeyrishöft, staða mála

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum