Hoppa yfir valmynd

Frétt

17. janúar 2012 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 17. janúar 2012

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
 Um framkvæmd yfirlýsinga vegna kjarasamninga

Velferðarráðherra
 Minnisblað um ástandið á vinnumarkaði ì desember 2011 og á árinu 2011

Fjármálaráðherra
 Tímaáætlun v/fjárlagagerðar á árinu 2012

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 Sala og notkun á „iðnaðarsalti“ við matvælaframleiðslu

Utanríkisráðherra
 Framlagning í ríkisstjórn á samningsafstöðu íslenskra stjórnvalda í 31. kafla, um utanríkis-, öryggis- og varnarmál, í aðildarviðræðum Íslands og  ESB

 


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum