Hoppa yfir valmynd

Frétt

9. nóvember 2012 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 9. nóvember 2012

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra
 Frumvarp til laga um ökutækjatryggingar

Innanríkisráðherra
1) Rafræn stjórnsýsla og lýðræði -áfangaskýrsla stýrihóps lögð fram til kynningar
2) Breyting á almennum hegningarlögum nr 19, 12. febrúar 1940, með síðari breytingum (kynferðsibrot gegn börnum í fjölskyldu og öðrum trúnaðarsamböndum)

Umhverfis- og auðlindaráðherra
1) Frumvarp til laga um náttúruvernd
2) Kynning á verkefni um kynjasjónarmið og loftslagsmál


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum