Hoppa yfir valmynd

Frétt

22. febrúar 2013 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 22. febrúar 2013

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra

Reglur um starfshætti ráðherranefnda

Innanríkisráðherra

Frumvarp um breytingu á lögum nr. 141/2001, um lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda, með síðari breytingum (EES-reglur)

Fjármála- og efnahagsráðherra

1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 90/2003 um tekjuskatt (EES mál)

2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 97/1987, um vörugjald, og tollalögum nr. 88/2005, með síðari breytingum

Mennta- og menningarmálaráðherra

Frumvarp til laga um opinber skjalasöfn

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra

Frumvarp til laga um breytingu á vatnalögum nr. 15/1923 og lögum nr. 57/1998, um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu, með síðari breytingum

Utanríkisráðherra

Aðild Íslands að samningi um verndun afrísk-evrasískra sjó- og vatnafarfugla (AEWA)

Velferðarráðherra

Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla

 

 

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum