Hoppa yfir valmynd

Frétt

2. maí 2014 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 29. apríl 2014

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Innanríkisráðherra

Áhrif alsherjarverkfalls Félags flugvallarstarfsmanna ríkisins, SFR stéttarfélags og Landssambands slökviliðs- og sjúkraflutningamanna

Utanríkisráðherra

1) Staðfesting upplýsingasamnings við Niue

2) Aðild að bókun við stofnsaming EUMETSAT

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum