Hoppa yfir valmynd

Frétt

25. nóvember 2014 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 25. nóvember 2014

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:


Dómsmálaráðherra
1)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannavarnir
2)    Frumvarp til laga um handtöku og afhendingu manna til og frá Íslandi vegna refsiverðra verknaða á grundvelli handtökuskipunar (norræn og evrópsk handtökuskipun)

Fjármála- og efnahagsráðherra
1)    Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki, nr. 152/2009, með síðari breytingum (gildistími o.fl.)
2)    Ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins í máli nr. E-27/13

Innanríkisráðherra
1)    Breyting á ýmsum lögum – til undirbúnings fullgildings samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks
2)    Frumvarp til laga um fullnustu refsinga


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum