Hoppa yfir valmynd

Frétt

5. desember 2014 Dómsmálaráðuneytið

Áfrýjunarfjárhæð vegna einkamála breytt

Innanríkisráðuneytið hefur auglýst hækkun á áfrýjunarfjárhæð vegna einkamála úr 761.423 krónum í 776.097 kr. Breytingin tekur gildi 1. janúar 2015.

Auglýsingin fer hér á eftir:

AUGLÝSING

um breytingu á áfrýjunarfjárhæð.

Áfrýjunarfjárhæð samkvæmt 1. mgr. 152. gr. laga um meðferð einkamála nr. 91 31. desember 1991, sbr. 6. gr. laga nr. 38 19. apríl 1994, er kr. 776.097.

Áfrýjunarfjárhæð þessi tekur gildi 1. janúar 2015 og gildir fyrir árið 2015.

Innanríkisráðuneytinu, 3. desember 2014.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira