Hoppa yfir valmynd

Frétt

30. júlí 2015 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Aldursgreining gróðurleifa við Breiðamerkurjökul

Snævarr Guðmundsson hjá Náttúrustofu Suðausturlands hlaut styrk úr Kvískerjasjóði árið 2013 til að vinna að aldursgreiningu á gróðurleifum í setlagi sem fannst í jökulaur fyrir framan Breiðamerkurjökul sumarið 2012.

Lokaskýrslu verkefnisins má nálgast hér: Aldursgreining gróðurleifa við Breiðamerkurjökul

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum