Hoppa yfir valmynd

Frétt

17. nóvember 2015 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 17. nóvember 2015

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
Tillögur vinnuhóps um aðgerðir til að bregðast við vanda Grímseyjar

Fjármála- og efnahagsráðherra
Frumvarp til lokafjárlaga fyrir árið 2014

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 37/1992, um sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla

Mennta- og menningarmálaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á höfundalögum nr. 73/1972, með síðari breytingum (lenging verndartíma hljóðrita)
2) Frumvarp til laga um tímabundna styrki vegna sýninga á kvikmyndum á íslenskri tungu í kvikmyndahúsum hér á landi (miðastyrkir)

Innanríkisráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á siglingalögum, umferðarlögum og lögum um rannsókn samgönguslysa vegna innleiðingar EES-reglna


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum