Hoppa yfir valmynd

Frétt

Dómsmálaráðuneytið

Rafræn skráning meðmælendalista á Ísland.is

Um er að ræða nýjung sem má segja að jafngildi og komi í stað skráningar á excel-skjal sem notað hefur verið hingað til. Tilgangurinn með þessu viðmóti er að gefa frambjóðendum og yfirkjörstjórnum kost á að skrá með öruggum hætti þá sem hafa ljáð framboði stuðning sinn með undirritun á meðmælendalista.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira