Hoppa yfir valmynd

Frétt

30. nóvember 2016 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 30. nóvember 2016

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2017
2) Frumvarp til laga um ýmsar forsendur frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2017

Félags- og húsnæðismálaráðherra
1) Staðan á vinnumarkaði í nóvember 2016
2) Minnisblað um unga öryrkja

Utanríkisráðherra
1) Viðbrögð í kjölfar innlagningar kröfu hjá EUIPO gegn skráningu Iceland Foods Limited á vörumerkinu (orðmerki) "Iceland"
2) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 2. desember 2016
3) Framlag Íslands til 18. endurfjármögnunar Alþjóðaframfarastofnunarinnar (IDA18)


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum