Hoppa yfir valmynd

Frétt

28. mars 2017 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 28. mars 2017

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Frumvarp til laga um vátryggingarsamstæður
2) Frumvarp til laga um lánshæfismatsfyrirtæki
 
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
1) Skýrsla Matvælastofnunar
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 57/1996 og 36/1992 um umgengni um nytjastofna og Fiskistofu (eftirlit með vigtunarleyfishöfum)

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (rafræn fyrirtækjaskrá o.fl.)
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Framkvæmdasjóð ferðamannastaða, nr. 75/2011 (hlutverk, framlag ríkissjóðs o.fl.)

Umhverfis- og auðlindaráðherra
1) Frumvarp til laga um landgræðslu
2) Frumvarp til laga um skóga og skógrækt
3) Fjármögnun á verkefnum til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum á svæðum sem eru undir álagi vegna ferðamanna

Heilbrigðisráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 6/2002, um tóbaksvarnir,  með síðari breytingum (rafsígarettur, EES reglur)
2) Frumvarp til laga um bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum

Félags- og húsnæðismálaráðherra
1) Frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir (heildarlög)
2)   Frumvarp til laga um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991 með síðari breytingum (innleiðing samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál)
3)  Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla (jafnlaunavottun)


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum