Hoppa yfir valmynd
20.02.2008 Innviðaráðuneytið

Endurskoðað greiðsluhlutfall Jöfnunarsjóðs vegna húsaleigubóta

Ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hefur samþykkt að leggja til að greiðsluhlutfall sjóðsins vegna greiðslu sveitarfélaga á húsaleigubótum á árinu 2007 væri hækkað úr 49 prósentum í 60 prósent.

Ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hefur samþykkt að leggja til að greiðsluhlutfall sjóðsins vegna greiðslu sveitarfélaga á húsaleigubótum á árinu 2007 væri hækkað úr 49 prósentum í 60 prósent.

Samgönguráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar og hefur greiðsla vegna þessa nú þegar verið innt af hendi til sveitarfélaganna.

Endanleg framlög Jöfnunarsjóðs vegna greiðslu sveitarfélaga á húsaleigubótum má sjá inn á heildaryfirliti yfir framlög sjóðsins á árinu 2007.



Efnisorð

Síðast uppfært: 8.9.2017 1
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum