Hoppa yfir valmynd
11.11.2010 Innviðaráðuneytið

Skýrsla um skuldavanda heimilanna

Hópur sérfræðinga sem fjallað hefur um skuldavanda heimilanna skilaði niðurstöðum sínum í gær, 11. nóvember, með ítarlegri skýrslu um skuldastöðu heimilanna og mati á leiðum sem helst hafa verið til umræðu sem lausnir á skuldavanda heimilanna.

Samráðshópur ráðherra og stjórnarandstöðu ákvað á fundi sínum 15. október að kalla saman vinnuhóp sérfræðinga ráðuneyta, lánastofnana og Hagsmunasamtaka heimilanna. Sigurður Snævarr, efnahagsráðgjafi forsætisráðherra er formaður samráðshópsins. Verkefni hópsins var að meta kostnað af ýmsum þeim leiðum til lausnar á skuldavanda heimilanna.

Efnisorð

Síðast uppfært: 8.9.2017 1
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum