Hoppa yfir valmynd
07.01.2011 Innviðaráðuneytið

Skipuð ný stjórn Íbúðalánasjóðs

Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur skipað nýja stjórn Íbúðalánasjóðs samkvæmt lögum um húsnæðismál. Nýr formaður stjórnarinnar er Katrín Ólafsdóttir, lektor í Háskólanum í Reykjavík, en hún tekur við formennsku af Hákoni Hákonarsyni.

Stjórn Íbúðalánasjóðs er skipuð eftirtöldum fulltrúum:

  • Katrín Ólafsdóttir, lektor, formaður 
  • Sjöfn Ingólfsdóttir, fyrrverandi formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, varaformaður
  • Jóhann Ársælsson, fyrrverandi þingmaður
  • Lárus L. Blöndal, hæstaréttarlögmaður 
  • Elín R. Líndal, framkvæmdastjóri

Til vara:

  • Friðjón Einarsson, bæjarfulltrúi 
  • Henný Hinz, hagfræðingur 
  • Steinar Harðarson, verkfræðingur
  • Sigríður Á. Andersen, héraðsdómslögmaður
  • Hákon Hákonarson, vélvirki

Efnisorð

Síðast uppfært: 8.9.2017 1
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum