Hoppa yfir valmynd
24.09.2012 Innviðaráðuneytið

Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á miðvikudag

Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn á Hilton Hótel Nordica í Reykjavík miðvikudaginn 26. september og hefst kl. 16.

Dagskrá fundarins verður sem hér segir:

1.         Ávarp

            Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra

2.         Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2011

            Elín Pálsdóttir, forstöðumaður

3.         Fasteignasjóður Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

            Guðni Geir Einarsson, sérfræðingur

4.         Reikningsskil sveitarfélaga í tengslum við yfirfærslu á málefnum fatlaðra

            Álit reikningsskila- og upplýsinganefndar

            Kristján Jónasson, formaður

            Valkostir um framsetningu fjárhagslegra upplýsinga Jöfnunarsjóðs

            Sigurður Helgason, ráðgjafi

Fundarstjóri verður Þórunn Egilsdóttir, fulltrúi í ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.

Efnisorð

Síðast uppfært: 8.9.2017 1
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum