Hoppa yfir valmynd
14.09.2023 Innviðaráðuneytið

Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 20. september - dagskrá

Urriðafoss - myndHugi Ólafsson

Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 20. september nk. á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík. Fundurinn verður í salnum H-I sem er staðsettur á 2. hæð hótelsins og hefst kl. 16.

Dagskrá fundarins:

  • Setning
    Guðmundur Baldvin Guðmundsson, formaður ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga
  • Ávarp ráðherra
    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra

  • Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2021
    Guðni Geir Einarsson, forstöðumaður Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

  • Endurskoðun á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga
    Árni Sverrir Hafsteinsson, sérfræðingur hjá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga

Fundarstjóri verður Guðmundur Baldvin Guðmundsson, formaður ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Áætlað er að fundinum ljúki um klukkan 17:30.

Efnisorð

Síðast uppfært: 8.9.2017 1
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum