Hoppa yfir valmynd

Stjórnendastefna ríkisins

Stjórnendastefna ríkisinsStarfsfólk ríkisins gegnir lykilhlutverki í opinberri þjónustu. Stjórnendur þurfa að búa yfir hæfni og þekkingu til að geta brugðist við og haft frumkvæði að breytingum í samfélaginu og sífellt flóknara starfsumhverfi. Búa þarf stjórnendum umhverfi þar sem eftirsóknarvert er að starfa og tækifæri gefast til að eflast og þróast í starfi. Stjórnendastefnan er liður í því að efla stjórnendur hjá ríkinu. Í stefnunni er kveðið á um hvaða hæfni, þekkingu og eiginleika stjórnendur þurfa að bera til að geta sinnt skyldum sínum og hvernig ríkið ætlar að styðja þá til að ná árangri.

 Stjórnendastefna ríkisins (PDF)

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra um stjórnendastefnu ríkisins

 

Margrét Hauksdóttir, formaður Félags forstöðumanna ríkisins, ræðir stjórnendastefnuna

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira