Hoppa yfir valmynd

Úthlutanir og talnaefni

Í upplýsingagátt Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga er hægt að skoða og bera saman framlög sjóðsins eftir landsvæðum og sveitarfélögum aftur til ársins 2013. 

Upplýsingagáttin byggir á forritinu PowerBI sem gerir notendum kleift að skoða gögn á gagnvirkan, sjónrænan og aðgengilegan hátt. 

Talnaefni

Í samstarfi við Hagstofu Íslands er nú hægt að skoða nýja framsetningu á talnaefni Jöfnunarsjóðsins, svo sem sundurliðaðar upplýsingar um framlög til sveitarfélaga frá 2006-2014 og upplýsingar um bundin framlög til samtaka/stofnana sveitarfélaga og fleira.

Upplýsingarnar verða uppfærðar árlega og eru hýstar á vef Hagstofunnar.

Með þessari nýju framsetningu er vonast til að starfsmenn sveitarfélaga og aðrir áhugasamir geti nýtt sér í enn ríkara mæli það talnaefni sem fyrir liggur varðandi úthlutanir sjóðsins.

  • Framlög til sveitarfélaga 2006-2014
  • Útgjaldajöfnunarframlög 2006-2014, ítarleg sundurliðun 
  • Bundin framlög til samtaka/stofnana sveitarfélaga o.fl. 2006-2013

Sjá einnig:

Síðast uppfært: 17.2.2023
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum