Samkeppni um hönnun nýs hjúkrunarheimilis í Hornafirði
Hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili á Hornafirði fyrir 30 íbúa verður auglýst um helgina. Heimilið mun leysa af hólmi hjúkrunarheimilið Skjólgarð þar sem búa 24 einstaklingar, flestir í tvíbýli. Áætlað er að hönnun heimilisins liggi fyrir í...