Hoppa yfir valmynd
Komið vel á veg

Framvinda verkefnisins

Í fjármálaáætlun 2020-2024 er gert ráð fyrir að hlutfall framlaga til opinberrar þróunarsamvinnu verði 0,32% af vergum þjóðartekjum á yfirstandandi ári og verði komið í 0,35% árið 2022. Gert er ráð fyrir að hlutfallið verði óbreytt árin 2023 og 2024.

Markmiðið að auka framlög til þróunarsamvinnu er sett fram í fjármálaáætlun 2020-2024 þar sem hlutfall framlaga til þróunarsamvinnu af vergum þjóðartekjum eykst fram til ársins 2022 þar til 0,35% hlutfallinu verður náð. Bráðabirgðatölur fyrir árið 2020 benda til þess að hlutfallið hafi verið 0,29% af VÞT. Búast má við að hlutfallið verði hærra árið 2021 og fari ekki niður fyrir áætlað hlutfall 0,32% af VÞT. 

Ábyrgð

Utanríkisráðuneytið

Kafli

Alþjóðamál

Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum