Hoppa yfir valmynd
Komið vel á veg

Framvinda verkefnisins

Fulltrúar heilbrigðisráðuneytis og mennta- og menningarmálaráðuneytis hafa unnið að því að auðvelda framhaldsskólanemum aðgengi að ráðgjöf og heilbrigðisþjónustu til þess að efla geðheilbrigði þeirra. Ráðuneytin hafa verið í nánu samstarf við Samband íslenskra framhaldsskólanema, gert könnum í framhaldsskólum landsins um stoðþjónustu við nemendur, fundað með fulltrúum stoðþjónustu og ýtt úr vör fjarheilbrigðisþjónustuverkefni með sjö framhaldsskólum. 

Árið 2021 voru veittar 600 milljónir króna í fjáraukalögum til verkefna á sviði geðheilbrigðismála barna og ungmenna. Af þessum fjármunum voru veittar allt að 200 milljónir króna í viðbótarframlag til að efla geðheilbrigðisþjónustu í framhalds- og háskólum.

Ábyrgð

Heilbrigðisráðuneytið

Samstarfsráðuneyti

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Kafli

Sterkt samfélag

Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum