Hoppa yfir valmynd
Komið vel á veg

Framvinda verkefnisins

Í þingsályktunartillögu sem samþykkt var í maí 2017 um stefnu og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2017 - 2021 er lögð áhersla að aðgerðir styðji við innleiðingu samningsins í alla lagaumgjörð og framkvæmd.    Lög nr. 38/2018 tóku gildi 1. okt. 2018 en markmið þeirra er m.a. að tryggja að sáttmála SÞ um réttindi fatlaðs fólks sé framfylgt. Í apríl 2018 skipaði dómsmálaráðherra vinnuhóp til að vinna að skýrslu um þær ráðstafanir sem hafa verið gerðar í því skyni að efna skuldbindingar skv. samningnum. Skýrslan er nú tilbúin og hefur verið send dómsmálaráðuneytinu til frekari afgreiðslu. 

Ábyrgð

Félagsmálaráðuneytið

Samstarfsráðuneyti

Dómsmálaráðuneytið

Kafli

Jöfn tækifæri

Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum