Fréttir
-
28. febrúar 2020Norðurlöndin í sérstöðu í erfðavísindum og rannsóknum
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra stýrði umræðum og pallborði á fundi norrænna deildarforseta háskóla sem fram fór í Kaupmannahafnarháskóla í dag en fundarefnið var norræn samvinna ...
-
27. febrúar 2020Samningur við Lýðskólann á Flateyri
Lýðskólar leggja áherslu á að veita víðtæka almenna menntun þar sem nemandinn er í fyrirrúmi. Slíkt nám miðar að því að gefa nemendum tækifæri til að þroskast á eigin forsendum, rækta hæfileika sína o...
-
25. febrúar 2020Endurskoðun á Nýsköpunarmiðstöð Íslands í takt við nýsköpunarstefnu
„Eitt leiðarljósa nýsköpunarstefnu fyrir Ísland er að nýta eigi fjármagn til rannsókna og frumkvöðla umfram umsýslu og yfirbyggingu. Það er mikilvægt að endurskoða hlutverk opinberra stofnana regluleg...
-
24. febrúar 2020Fimm ný verndarsvæði í byggð
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur staðfest tillögur að fimm nýjum verndarsvæðum í byggð. Tilgangur slíkra svæða er að stuðla að verndun byggðar vegna svipmóts, menningarsögu e...
-
17. febrúar 2020Nýr forstöðumaður Hljóðbókasafns Íslands
Marín Guðrún Hrafnsdóttir mun taka við embætti forstöðumanns Hljóðbókasafns Íslands. Hlutverk safnsins er að sjá þeim sem ekki geta fært sér venjulegt prentað letur í nyt fyrir bókasafnsþjónustu með m...
-
11. febrúar 2020Ísland undirritar fyrst ríkja alþjóðlegan sáttmála um rétt allra til táknmáls
Sáttmáli Alheimssamtaka heyrnarlausra um rétt allra til táknmáls var undirritaður á Bessastöðum í dag við hátíðlega athöfn. Alheimssamtökin gerðu sáttmálann í tilefni af alheimsþingi heyrnarlausra sum...
-
10. febrúar 2020Jón Atli Benediktsson áfram rektor HÍ
Jón Atli Benediktsson, prófessor í rafmagns- og tölvuverkfræði og núverandi rektor Háskóla Íslands mun gegna embættinu áfram til næstu fimm ára. Að fenginni tillögu háskólaráðs skólans afhenti Lilja A...
-
03. febrúar 2020Hvatt til virkrar þátttöku vísindasamfélagsins og íbúa á norðurslóðum
Ísland og Japan standa sameiginlega að alþjóðlegum fundi vísindamálaráðherra um rannsóknasamstarf á norðurslóðum í nóvember nk. Undirbúningur er langt á veg kominn og á dögunum fór fram kynningarfundu...
-
26. janúar 2020Fé veitt til hönnunar menningarsalar á Selfossi
Sveitarfélagið Árborg hefur leitað eftir því að ríkið komi að fjármögnun vegna uppbyggingar menningarsalar á Selfossi. Salur í húsakynnum Hótels Selfoss, sem kostaður var af sveitarfélaginu á sínum tí...
-
22. janúar 2020Listir og skapandi greinar ræddar í London
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði með Nigel Adams, ráðherra skapandi greina, fjölmiðla og íþrótta, í London í gær. Markmið fundarins var að ræða stefnu og árangur Bretland...
-
14. janúar 2020Fundur um einföldun rekstrarumhverfis fyrirtækja með snjöllum lausnum
Hvernig má einfalda rekstrarumhverfi lítilla og meðalstórra fyrirtækja? Nordic Smart Government, sem er norrænt samstarfsverkefni, stendur fimmtudaginn 16. janúar fyrir fundi á Grand hótel um leiðir t...
-
13. janúar 2020Grænbók um fjárveitingar til háskóla
Meginmarkmið stjórnvalda hvað varðar starfsemi á háskólastigi er að framsæknar og alþjóðlega samkeppnishæfar rannsóknastofnanir og háskólar skapi þekkingu, miðli henni og undirbúi nemendur til virkrar...
-
10. janúar 2020Undirbúningur vegna þjóðarleikvangs fyrir innanhússíþróttir hafinn
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp til þess að gera tillögur um þjóðarleikvang fyrir innanhússíþróttir. Starfshópnum er ætlað að vinna forvinnu sem upplýsir be...
-
09. janúar 2020Tungumálið er fjöreggið
Meginverkefni Íslenskrar málnefndar er að vinna markvisst að því að tungumálið haldi gildi sínu og sé notað á öllum sviðum íslensks þjóðlífs. Guðrún Kvaran prófessor emerita við Íslensku og menningard...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN