Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Álit á lögmæti breytinga Reykjavíkurborgar á samrekstri og/eða sameiningu leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila

Reykjavík
Reykjavík

Vísað er til erindis, dags. 4. mars 2011 þar sem óskað er eftir áliti mennta- og menningarmálaráðuneytis á lögmæti breytinga sem felast í tillögum starfshóps á vegum Reykjavíkurborgar um greiningu tækifæra til samrekstrar og/eða sameiningar leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila, annars vegar hvað varðar lögin sjálf og hins vegar hvort tillögurnar samræmist anda laganna. Þá er einnig vísað til stefnumótunar menntaráðs frá því í september 2010 og fundar sem borgarstjóri og fulltrúar Reykjavíkurborgar áttu með mennta- og menningarmálaráðherra og fulltrúum ráðuneytisins mánudaginn 21. mars 2011.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn